One Fine Morning / Un beau matin – Mia Hansen-Løve
One Fine Morning eftir Mia Hansen-Løve Tegund: Drama, Rómantík Tungumál: Franska, enska og þýska með íslenskum texta 2022, 112 mín. Aðalhlutverk: Léa Seydoux, Pascal Greggory, Melvil Poupaud Ung móðir sem býr með átta ára dóttur sinni er á tímamótum þar sem hún þarf að sinna föður sínum sem er með taugahrörnunarsjúkdóm. Hún er í miðjum…