Bakstur á frönsku með Clara á laugardögum kl. 14-16

Bakstur á frönsku með Clara Markmiðið með námskeiðinu er að hjálpa þér að bæta frönsku þína á meðan þú lærir að búa til klassíska franska eftirrétti, suma þekkta og aðra síður þekkta! Sítrónubaka, île flottante, smákökur eða jafnvel tiramisu, þessar uppskriftir verða engin ráðgáta fyrir þig lengur! Nemendur munu læra ýmsar aðferðir (hvernig á að…

Bon voyage ! Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 10-12

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

Bon voyage ! Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 16-18

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

Ru – Charles-Olivier Michaud

Ru eftir Charles-Olivier Michaud Handrit: Kim Thúy, Jacques Davidts Tegund: Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 120 mín. Aðalhlutverk: Chloé Djandji, Chantal Thuy, Jean Bui, Olivier Dinh Eftir hættulega sjóferð og dvöl í flóttamannabúðum í Malasíu fær unga víetnamska stúlkan Tinh og fjölskylda hennar hæli í Kanada. En fyrir Tinh reynist aðlögunin ekki auðveld,…

Jack and the Cuckoo-Clock Heart / Jack et la mécanique du cœur – Stéphane Berla, Mathias Malzieu

Jack and the Cuckoo-Clock Heart eftir Stéphane Berla, Mathias Malzieu Tegund: Animation, Romance, Adventure, Drama, Fantasy Tungumál: Franska með enskum texta 2014, 94 mín. Aðalhlutverk: Mathias Malzieu, Olivia Ruiz, Grand Corps Malade Jack fæddist árið 1874 í Skotlandi á kaldasta degi ársins. Vegna þessa fimbulkulda hætti hjarta hans að slá. Ljósmóðirin í Edinborg bjargar honum…

Universal Language / Une langue universelle – Matthew Rankin

Universal Language eftir Matthew Rankin Tegund: Drama, Comedy Tungumál: Persneska með enskum texta 2024, 89 mín. Aðalhlutverk: Matthew Rankin, Ila Firouzabadi, Pirouz Nemati, Rojina Esmaeili Hinn innilokaði Matthew yfirgefur Montreal til að heimsækja veika móður sína og snýr aftur til heimabæjar síns, Winnipeg. En í þessari kaldhæðnu og absúrdísku kanadísku gamanmynd virðist eins og tími og…

The Balconettes / Les Femmes au balcon – Noémie Merlant

The Balconettes eftir Noémie Merlant Tegund: Comedy, Fantasy Tungumál: Franska með íslenskum texta 2024, 105 mín. Aðalhlutverk: Souheila Yacoub, Noémie Merlant, Annie Mercier, Sanda Codreanu Þegar hitabylgja skellur á í hverfinu Marseille byrja þrjár stúlkur að daðra við nágranna sinn af svölunum. Úr verður að þau ákveða að fá sér drykk saman heima hjá honum…

Misericordia / Miséricorde – Alain Guiraudie

Misericordia eftir Alain Guiraudie Tegund: Comedy, Drama Tungumál: Franska með íslenskum texta 2024, 102 mín. Aðalhlutverk: Félix Kysyl, Catherine Frot, Jean-Baptiste Durand, Jacques Develay Jérémie er mættur í heimabæ sinn í jarðarför fyrrverandi yfirmanns síns, sem er bakarinn í þorpinu. Hann ákveður að staldra við í nokkra daga og búa hjá ekkju mannsins. Dularfullt mannshvarf,…

Leyndarmál Nínu og broddgöltsins / Nina et le secret du hérisson – Jean-Loup Felicioli, Alain Gagnol

Leyndarmál Nínu og broddgöltsins eftir Jean-Loup Felicioli, Alain Gagnol Tegund: Animation, Family Tungumál: Franska með íslenskum texta 2023, 82 mín. Aðalhlutverk: Audrey Tautou, Guillaume Canet, Loan Longchamp Líf Nínu gjörbreytist þegar faðir hennar missir vinnuna í kjölfar fjárdráttar verkstjóra verksmiðjunnar sem hann vinnur hjá. En Nína gefst ekki upp og með aðstoð vina sinna leggur…

Greifinn af Monte Cristo / Le comte de Monte-Cristo – Matthieu Delaporte, Alexandre de La Patellière

Greifinn af Monte Cristo eftir Matthieu Delaporte, Alexandre de La Patellière Tegund: Adventure, History, Action, Drama, Romance, Thriller Tungumál: Franska með íslenskum texta 2024, 178 mín. Aðalhlutverk: Bastien Bouillon, Pierre Niney, Anaïs Demoustier Eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í fjórtán ár ranglega sakaður um landráð, tekst Edmond Dantès að flýja. Nú snýr hann…