Sýningar: 101-Shopkeepers eftir Helgu Nínu Aas og Au petit commerce eftir Philippe Guerry
Helga Nína Aas og Philippe Guerry bjóða upp á samsýningu á ljósmynda- og ritverkum þeirra. Þau leggja bæði áherslu á lokun hverfisverslana í Reykjavík og í Charentes héraðinu í Frakklandi. Hvort þeirra sýnir þessa þróun í gegnum öðruvísi leið og sjónarmið en styrkir boðskap sýningarinnar. Þessi sýning verður í boði Alliance Française í Reykjavík. Sendiráð…