Spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist

Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða upp á spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist laugardaginn 24. nóvember kl.14. Sirka 40 spurningar verða í boði og spurningarkeppnið tekur sirka 45 mín. Vinsamlegast komið með snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvu sem þið notið sem fjarstýringu. VIÐBURÐURINN VERÐUR Á FRÖNSKU.

Pikknikk með réttum úr franskri heimilismatseld – 24. nóvember 2018

Í tilefni af hátíðinni « Keimur », bjóða sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík upp á pikknikk með réttum úr franskri heimilismatseld í samstarfi við Hagkaup. Viðburðurinn verður laugardaginn 24. nóvember 2018 frá kl. 11 til kl. 14 í Alliance Française í Reykjavík. Þátttakendur láta gesti Alliance Française í Reykjavík smakka uppáhalds réttina sína.…

Hvalreki – sýning eftir M.i.n.u.i.t frá 8. til 10. nóvember 2018

Hvalreki Sýning eftir M.i.n.u.i.t Opnun 8. nóvember 2018, kl.18. Sýning frá 8. til 10. nóvember 2018.   Hvalreki er niðurstaða rannsóknarverkefnis í kjölfar gestavinnustofu Listastofunnar sem Alliance Française í Reykjavík, Franska sendiráðið á Íslandi og Icelandair styðja. Candice Quédec öðru nafni M.i.n.u.i.t vildi rannsaka tengsl á milli manna, landslags og hvala. Hana langar að deila hluta…

Keimur 2018

„Keimur 2018“ Dagana 2. – 24. nóvember bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samstarfi við Hagkaup, í annað skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin er helguð franskri matgerðarlist og í þetta skipti sérstaklega kökugerð. Meðal annars dvelst Jacquy Pfeiffer nokkra daga á landinu. Hann er meistari…

Slippery Edges – Claire Paugam – 1. – 10. Nóv, 2018 í Listastofunni

Sýningin opnar Fim 1. Nóv kl. 18:00 í Listastofunni Sýningin verður til 10. Nóv 13:00 – 18:00 Einkasýning fjöllistakonunnar Claire Paugam Sleipir kantarfjallar um þá óstöðugu, síbreytilegu strjálu línu á milli þess ytra og innra, fjallar um línuna á milli mismunandi vídda alheimsins. Með mismunandi listformum leiðir Claire áhorfandann í gegnum sjónræna óvissu þar sem frumefnin…

Frönsk matargerð

Í tilefni af bókahátiðinni og hátiðinni Keimur 2018 verða nýjar bækur um franska matargerð í boði. Okkur langar til að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á nýju bókasafnsefni. Til að byrja með eru bækurnar aðeins til uppflettingar í Alliance Française í Reykjavík.

Bókamarkaður, laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17

Bókamarkaður, laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17 Franski bókamarkaðurinn er fyrir alla. selja: notaðar bækur til sölu skipta: þeir sem vilja geta skipt bókum á staðnum. gefa: velkomið að gefa bókasafni Alliance Française í Reykjavík bækur á frönsku: klassískar bókmenntir, nýjar skáldsögur, barnabækur. Þær þurfa samt að vera í góðu ástandi. Með fyrirfram þökk. Tweet

Skapandi vinnustofa um ritlist og framleiðsla smábóka, kl. 14-16.

Skapandi vinnustofa um ritlist og framleiðsla smábóka, kl. 14-16. Philippe Guerry sér um vinnustofuna og henni er skipt í tvennt: að skrifa smá texta á frönsku (t.d. Oulipo, cadavres exquis, etc.) að framleiða smábækur. Þátttakendur taka með sér bækurnar í lok vinnustofunnar. Þessi vinnustofa verður í boði í tilefni af gestavinnustofu Philippe Guerry í Reykjavík Í Alliance…

Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron

Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Í tilefni af annarri bókahátíðinni og af hátíðinni Keimur 2018, býður Alliance Française í Reykjavík upp á samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Sendiráð Frakklands á Íslandi styður viðburðinn. Mót og samræður í viðurvist Jacquy Pfeiffer, meistara í kökubakstri. Hann mun bjóða upp…