Heimspekikvöld – Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir – Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30

Pyrrhos og Kíneas eftir Simone de Beauvoir Heimspekikvöld með Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30 Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Þessi viðburður verður í boði í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. Pyrrhos og Kíneas er fyrsta heimspekiverk Simone de Beauvoir, rithöfundur og heimspekingur, upphaflega útgefið 1944 hjá Gallimard. Hún markar þar sérstöðu…

À voix haute / Speak Up – Laugardaginn 23. mars kl. 16

À voix haute / Speak Up eftir Stéphane de Freitas Laugardaginn 23. mars kl. 16 Sýning með enskum texta Ókeypis sýning í Alliance Française í Reykjavík Í samstarfi við Institut Français Þessi sýning verður í boði í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. Every year at the University of Saint-Denis, the Eloquentia competition is held to…

Kvöldstund með Moustaki – Föstudaginn 22. mars kl. 19:30

Gérard og Les Métèques syngja og segja frá Moustaki Föstudaginn 22. mars kl. 19:30 Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Afslöppuð kvöldstund með nokkrum einlægum Moustaki-aðdáendum sem kynna söngvaskáldið og heimshornaflakkarann og flytja nokkur af uppáhalds Moustaki lögunum sínum. Kynnir og sögumaður: Gérard Lemarquis. Les Métèques: Anna Von Heynitz (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson…

Ljóðakvöld – Þór Stefánsson og Ásta Ingibjartsdóttir – Miðvikudaginn 20. mars kl. 19

Ljóðakvöld – Chez nous ׀ Heima Þór Stefánsson og Ásta Ingibjartsdóttir Miðvikudaginn 20. mars kl. 19 Léttvínsglas í boði Frír aðgangur (takmörkuð sæti). Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019 býður Alliance Française í Reykjavík upp á kynningu á ljóðum Þórs Stefánssonar í frönskum þýðingum miðvikudaginn 20. mars kl. 19. Fjórar ljóðabækur Þórs hafa komið út…

Leiðsögn á frönsku hjá Serge Comte um sýninguna „Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout“ – Laugardaginn 16. mars 2019 kl. 14

Leiðsögn á frönsku hjá Serge Comte um sýninguna Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout. Laugardaginn 16. mars kl. 14 í Listasafni Íslands Aðgangseyrir á safnið gildir. Viðburðurinn er haldinn í samvinnu við Alliance Française í Reykjavík í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT Á undanförnum árum hefur listalífið í Beirút fangað athygli umheimsins. Skýringuna…

Substantial Community – Nina Fradet – frá 14. til 21. mars 2019

Substantial Community Nina Fradet Frá 14. til 21. mars 2019 á opnunartíma. Opnun fimmtudaginn 14. mars kl. 18 (léttvínsglas og snarl) 60 andlitsmyndir úr vatnslitum, endurprentaðar og bróderaðar. 60 heillandi andlit í Japan og Íslandi yfir heilt ár. Með því að breyta rýminu í Alliance Française í Reykjavík tekst Substantial Community að leiða áhorfendur í…

Hátíð franskrar tungu 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2019 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: tónleikar, sýning, bíó, bókmenntakvöld, kynning á rafrænu orðabókinni Lexía, símenntun leikskóla- og grunnskólakennara o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2019 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : concerts, exposition, cinéma,…

Kanadakvöldið – sunnudagur 17. febrúar kl. 16

Sendiráðið Kanada á Íslandi býður upp á Kanadakvöldið sunnudaginn 17. febrúar kl. 16 í Háskólabíói. Sýning bíómyndarinnar „Fall Bandaríkjaveldis“ Spurningar og svör í viðurvist Pierre Curzi. Pierre Curzi ræðir við áhorfendur og svarar spurningum í lok sýningar. Í framhaldinu verður boðið upp á léttar veitingar. Ókeypis aðgangur í boði sendiráðs Kanada á Íslandi. Fall Bandaríkjaveldis Mynd frá…

Sólveigar Anspach kvöldið – fimmtudagur 14. febrúar kl. 18

Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík efndu til Sólveigar Anspach verðlaunanna með stuðningi Reykjavíkurborgar, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og kvikmyndaframleiðandans Zik Zak. Tilgangurinn var að heiðra minningu Sólveigar Anspach og hvetja ungar konur til dáða í kvikmyndaleikstjórn. Verðlaunin eru veitt konum fyrir fyrstu stuttmynd þeirra á frönsku eða íslensku, tungumálunum hennar Sólveigar. Þetta er…

Klassíkst bíókvold – mánudagur 11. febrúar kl. 20

Á klassíska bíókvöldinu býðst ykkur að sjá tvö meistaraverk franskra kvikmynda, verk sem eru í hávegum höfð út um allan heim. Myndirnar hylla ákveðna æskuímynd, frjálsa og ósvífna, eins og lýst er í persónum og atburðum sem nú eru orðnar að þjóðsögum. Núll fyrir hegðun Dramatísk gamanmynd / Enskur texti. Lengd: 41 mín Leikstjórn: Jean…