Spjall og sýningaropnun á verkum myndasöguhöfundarins Bjarna Hinrikssonar föstudaginn 18. október 2024 kl. 18
Opnun sýningar á verkum Bjarna Hinrikssonar Verið þið velkomin að hitta myndasöguhöfundinn Bjarna Hinriksson og spjalla við hann á frönsku og á íslensku! Hann mun bjóða upp á sýningu á verkum hans í tilefni af útgáfu bókarinnar sinnar „Vonarmjólk“ sem safnar saman flestum svarthvítum myndasögum sem hann hefur gert á ferlinum frá 1985 til 2017.…