Vinnustofa: smjör, gerjun og menning – Anaïs Hazo – 23. nóvember frá kl. 14-16

Vinnustofa: smjör, gerjun og menning Alliance Française í Reykjavík laugardagur 23. nóvember 2019 frá kl. 14-16 Í tilefni af hátíðinni Keimur 2019 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi býður Alliance Française í Reykjavík upp á vinnustofu um smjör og gerjun laugardaginn 23. nóvember, kl. 14-16 í viðurvist kokksins/listakonunnar Anaïs Hazo. Smjör er mikilvægur þáttur…

Résidence de culture gastronomique 2018 – Jacquy Pfeiffer

Résidence de culture gastronomique Dans le cadre du festival du goût – Keimur, l’Alliance Française de Reykjavik et l’ambassade de France en Islande organisent une résidence de culture gastronomique. C’est le chef pâtissier Jacquy Pfeiffer qui animera cette résidence en 2018. Ce programme fait partie du festival du goût – Keimur. Jacquy Pfeiffer Jacquy Pfeiffer…

Keimur 2019

„Keimur 2019“ Dagana 19. – 29. nóvember 2019 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í þriðja skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin er helguð franskri matgerðarlist og í þetta skipti sérstaklega gerjun. Meðal annars dvelst Anaïs Hazo nokkra daga á landinu. Hún heldur vinnustofur þar sem hún…

Rafræn bókmenntaganga „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ eftir Philippe Guerry

Rafræn bókmenntaganga „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ eftir Philippe Guerry í smáforritinu Reykjavík Culture Walks. Þessi bókmenntaganga verður afhjúpuð 5. nóvember kl. 17 í viðurðist rithöfundarins Philippe Guerry. Brottför við Ráðhús Reykjavíkur Koma í Alliance Française í Reykjavík (léttvínsglas og snarl).   Philippe Guerry skrifaði þessa rafrænu bókmenntagöngu „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ í gestadvöl…

Bókahátíð 2019

Þriðja bókahátiðin Laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17 býður Alliance Francaise í Reykjavík þriðja sinni til bókahátíðar. Í boði verður bókamarkaður, sala þriggja bóka eftir Tomi Ungerer á íslensku sem am forlag gaf út, sýningin „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ eftir Philippe Guerry og skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðsla smábóka. DAGSKRÁ 2. NÓVEMBER…

Sýning R YKJ V K, SNAPSHOTS – Philippe Guerry – 30. okt til 8. nóv. 2019

R YKJ V K, SNAPSHOTS Ljósmynda- og textasýning eftir Philippe Guerry Sýning í Alliance Française í Reykjavik 30. október – 8. nóvember 2019 Opnun miðvikudaginn 30. október 2019 kl. 18 (léttvínsglas og snarl) Ljósmynda- og textasýningin R YKJ V K, SNAPSHOTS eftir Philippe Guerry býður upp á sérstaka ferðahandbók sem sýnir frumlega lýsingu af íslensku…

Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka, kl. 14:00 – 15:30

Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðsla smábóka Philippe Guerry Laugardagur 2. nóvember 2019, kl. 14 :00 – 15 :30 Í framhaldi af sýningunni R YKJ V K, SNAPSHOTS býður Philippe Guerry á skapandi vinnustofu um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka. Markmiðið er að búa til blekkjandi ferðahandbók sem segir meira en það sem myndirnar…

Bókamarkaður, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17

Bókamarkaður, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17 Franski bókamarkaðurinn er fyrir alla. selja: notaðar bækur til sölu skipta: þeir sem vilja geta skipt bókum á staðnum. gefa: velkomið að gefa bókasafni Alliance Française í Reykjavík bækur á frönsku: klassískar bókmenntir, nýjar skáldsögur, barnabækur. Þær þurfa samt að vera í góðu ástandi. Með fyrirfram þökk. Tweet