Vinnustofa: smjör, gerjun og menning – Anaïs Hazo – 23. nóvember frá kl. 14-16
Vinnustofa: smjör, gerjun og menning Alliance Française í Reykjavík laugardagur 23. nóvember 2019 frá kl. 14-16 Í tilefni af hátíðinni Keimur 2019 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi býður Alliance Française í Reykjavík upp á vinnustofu um smjör og gerjun laugardaginn 23. nóvember, kl. 14-16 í viðurvist kokksins/listakonunnar Anaïs Hazo. Smjör er mikilvægur þáttur…