Glæpamyndakvöld „Morðinginn býr í númer 21“ og „Forynjurnar“ – sunnudagur 26. janúar kl. 18
Franska kvikmyndahátíðin kynnir: Glæpakvöld í Bíó Paradís! Við bjóðum upp á tvær frábærar kvikmyndir úr smiðju Henri-Georges Clouzot þar sem dulúð og spenna ráða ríkjum! Þetta glæpakvöld verður í boði í samstarfi við Institut Français. Myndirnar verða sýndar á frönsku með enskum texta. Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur er sérlegur kynnir kvöldsins. Morðinginn býr í númer…