Bókaspjall með þýðanda og útgefanda „Múttan“ – föstudagur 5. febrúar kl. 20
„Múttan“ – Bókaspjall með þýðanda og útgefanda Staðsetning: franski sendiherrabústaðurinn Dagsetning og tímasetning: föstudagur 5. febrúar, kl. 20 Léttar veitingar í boði Skáldsaga Hannelore Cayre var þýdd á íslensku af Hrafnhildi Guðmundsdóttur og gefin út af Forlaginu árið 2019. Í tilefni af sýningu kvikmyndarinnar bjóðum við upp á bókaspjall með Hrafnhildi Guðmundsdóttur, þýðanda skáldsögunnar. Stjórnandi…