Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 8. desember 2024 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal. Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau…

Jólastemning og þari föstudaginn 13. desember 2024 kl. 16-18

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla föstudaginn 13. desember 2023 kl. 16:00-18:00 Á þessum degi verður boðið upp á að skreyta jólatréð okkar frá Skógræktarfélagi Íslands og smakka vörur með þara og sjávarfangi frá Icelandic Fine Food samstarfsaðila okkar sem verður á staðnum til að kynna vörurnar…

Sýning á kóresku myndinni „I came from Busan“ í viðurvist frönskumælandi leikstjórans, Jeon Soo-il laugardaginn 30. nóvember 2024 kl. 17

Sýning á kóresku myndinni „I came from Busan“ í viðurvist frönskumælandi leikstjórans, Jeon Soo-il Kvikmyndin „I came from Busan“ (Yeongdo-brúin á kóresku) var valin í San Sebastien kvikmyndina árið 2010 og segir frá kóreskri unglingsstelpu In-hwa. Hún er týnd, stefnulaus og ýtt um af ofbeldisfullu kóresku samfélagi. Hún eignast barn gegn vilja sínum og lætur…

Spjall og léttvínsglas með glæpasagnahöfundinum Morgan Audic föstudaginn 22. nóvember 2024 kl. 18

Verið velkomin að spjalla á frönsku við glæpasagnahöfundinn Morgan Audic Merkasta skáldsaga hans De bonnes raisons de mourir er glæpasaga sem gerist í Úkraínu í lok tíunda áratugarins í kringum Tsjernobyl útilokunarsvæðið. Bókin fjallar um myrka rannsókn á uppgötvun á líki sem hópur ferðamanna fannst, undir forystu tveggja lögreglumanna sem hafa ekki sama skoðun á…

Spilaklúbbur á frönsku í Spilavinum föstudaginn 22. nóvember 2024 kl. 19:30-21:00

Skemmtið ykkur á frönsku! Spilaklúbburinn er mánaðarlegur viðburður fyrir frönskumælandi eða fyrir þá sem tala þegar smá frönsku. Þetta er notaleg fjölskyldustund fyrir börn frá 8 ára og fullorðna. Klúbburinn er í umsjón Héloïse sem mun bjóða ykkur upp á úrval af fjölbreyttum borðspilum. Hægt verður að bjóða upp á mismunandi leiki ef hópurinn er…

Tónleikar með Kham Meslien, Ólöfu Arnalds og Róshildi laugardaginn 16. nóvember 2024 kl. 20 í Fríkirkjunni

Verið velkomin á tónleika í Fríkirkjunni með Kham Meslien, Ólöfu Arnalds og Róshildi Tónlistarborgin Reykjavík heldur árlega skiptivinnudvöl í samstarfi við frönsku listasamsteypuna Trempo í Nantes. Í ár dvelur Kham Meslien í Reykjavík og reykvíska tónlistarkonan Anna Róshildur fór til Nantes í vinnudvöl á móti. Um tónlistarfólkið Kham Meslien Kham er reynslumikill listamaður sem sýnir…

Rugby leikur Frakkland-Nýja-Sjáland í beinni útsendingu, laugardaginn 16. nóvember 2024 kl. 19:30

Frakkland-Nýja-Sjáland Reykjavík Raiders, Reykjavík Accueil og Alliance Française bjóða ykkur upp á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 16. nóvember 2024 kl. 19:30 til að horfa á Rugby leikinn Frakkland-Nýja-Sjáland í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 20:10. Pálínuboð. Vinsamlega komið með snarl og drykki. Viðburðurinn er ókeypis og ætlaður öllum. laugardagur 16. nóvember…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2025

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2025. Lokað verður fyrir skráningar þann 29. október 2024 Markmið stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi / íslenskum eða íslenskumælandi konum, en um leið að styðja við frumlega kvikmyndagerð kvenna. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar…

Spjall og kynning með tónlist í viðurvist franska listamannsins Sébastien Maloberti föstudaginn 25. október 2024 kl. 18

Spjall og kynning með tónlist í viðurvist franska listamannsins Sébastien Maloberti Spjall og kynning í viðurvist franska listamannsins Sébastien Maloberti sem er í listadvöl á Íslandi á vegum Nýló og SÍM. „The eye and the fruit“: kynning eftir Sébastien Maloberti. Tónlistarsett eftir sænska tónlistarmanninn Erik Klinga. Um Sébastien Maloberti Sébastien Maloberti er fæddur árið 1976.…