„Mismunun í íþróttum: hindranir og lausnir“, miðvikudaginn 11. janúar 2023, kl. 17:15
Discrimination in sport, obstacles and solutions Í ljósi næstu Ólympíu- og Ólympíumóta fatlaðra sem haldnir verða í París árið 2024, býður franska sendiráðið á Íslandi til umræðu um mismunun í íþróttum miðvikudaginn 11. janúar klukkan 17:15 í borgarbókasafninu í Grófinni, í samstarfi við Alliance Française de Reykjavík, Öspin félagið og Semu Erlu Serdaroglu, aðjunkt lektor…