Saint Omer – Alice Diop
Saint Omer eftir Alice Diop Tegund: Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 122 mín. Aðalhlutverk: Kayije Kagame, Guslagie Malanda, Valérie Dréville Við fylgjumst með Rama, sem er skáldsagnahöfundur sem mætir á réttarhöldin yfir Laurence Coly hjá Saint Omer dómstólnum. Hún ætlar að nota sögu hennar til að skrifa nútímalega aðlögun að fornu goðsögunni um…