Bíókvöld „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard, þriðjudaginn 6. febrúar 2024 kl. 20:30

„À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard með…

Opnun sýningarinnar „Angélique“, laugardaginn 3. febrúar 2024 kl. 14:30 í Nýlistasafninu

Opnun sýningar litlu listamanna Í vetrarfríinu í október tóku 8 börn þátt í tveimur morgnum listasmiðjum með listamanninum Antoine Dochniak. Í listasmiðjunni hélt listamaðurinn ásamt börnunum út í leit að þurrkaðri hvönn sem nýtt var sem skúlptúrefni. Börnin voru hvött til að taka hvönnina í sundur og raða saman svo úr verði ný verk, sprottin…

Franska kvikmyndahátíðin 2024

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og fjórðu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 19. til 28. janúar 2024 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…

Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir, miðvikudaginn 10. janúar 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir með enskum texta (120…

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og konungakaka, laugardaginn 6. janúar 2024 kl. 13

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og Galette des rois Kynning á félagi foreldra frönskumælandi barna og boð í konungaköku (Galette des rois) Félag foreldra frönskumælandi barna (FLAM) var stofnað árið 2011 og gegndi lykilhlutverki í uppbyggingu frönskunámskeiða fyrir frönskumælandi börn í Reykjavík. Í upphafi bauð félagið upp á afslætti á frönskunámskeiðunum. Félagið sá líka um…

Jólastemning laugardaginn 2. desember 2023 kl. 15-18

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla laugardaginn 3. desember 2023 kl. 15:00-18:00 Alliance Française býður upp á jólaglögg, kókómjólk og safa. Hikið ekki við að koma með kökur, sælgæti, mandarínur o.s.frv til að deila með öðrum. Takið þátt í tombólu þennan dag. Vinningurinn er jólatré frá Brynjudal…

„Woman / Women“ – Ljósmyndasýning frá 1. til og með 20. desember 2023

Sýningin samanstendur af myndum tengdum kvikmyndinni WOMAN, heimildamynd sem ljáir tvö þúsund konum rödd í 50 mismunandi löndum. Leikstjórarnir Anastasia Mikova og Yann Arthus-Bertrand ferðuðust um heiminn til að reyna að skilja hvað það þýðir að vera kona í heiminum í dag. WOMAN byggir á vitnisburði myndavélarinnar og fjallar um fjölbreytt viðfangsefni líkt og móðurhlutverkið,…

„The Night of the 12th“ – frumsýning og pallborð laugardaginn 25. nóvember 2023 kl. 14 í Bíó Paradís

„The Night of the 12th“ – frumsýning og pallborð Þann 25. nóvember verður alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gegn konum. Af því tilefni gengur Alliance Française í Reykjavík til liðs við sendiráð Frakklands á Íslandi, Bíó Paradís og Kvenréttindafélag Íslands til að bjóða ykkur upp á ókeypis frumsýningu bíómyndarinnar „The Night of the 12“ eftir Dominik…

Smökkunarkvöld – matur og drykkur frá Nice þriðjudaginn 21. nóvember 2023 kl. 19:30

Smökkunarkvöld – matur og drykkur frá Nice Í tilefni af hátíðinni Keimur 2023 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi og borgarinnar Nice býður Alliance Française í Reykjavík upp á kvöld tileinkað mat og drykk frá Nice í viðurvist kokksins Luc Salsedo sem kemur í heimsókn á Íslandi til að kynna matarvörurnar sínar. Kjulingabaunaflögur, ávaxtahlaup, ólífuolía,…

Novembre Numérique fyrir börn – Þrjú rafræn listaverk laugardaginn 18. nóvember 2023 kl. 14-17

Novembre Numérique – Þrjú rafræn listaverk Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við Institut Français og sendiráð Frakklands á Íslandi býður ykkur að uppgötva þrjú stafræn verk fyrir börn í tilefni af Novembre numérique. Labyrinth City : tölvuleikur sem þátttakendur geta spilað á staðnum. Z United : höfundar stafrænu manga myndasögunnar Z United tala um verkið…