Frönskufestival í Veröld – húsi Vigdísar, miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 15:30-18:00
Frönskufestival í tilefni af 50 ára afmæli Félags frönskukennara og alþjóðlegum degi franskrar tungu í Veröld – húsi Vigdísar Dagskrá kl. 15:30-16:30 í Auðarsal Verðlaunaafhending í myndbandasamkeppni frönskunemenda. Sendiherra Frakklands á Íslandi, Guillaume Bazard, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn. Veitt verða verðlaun í tveimur flokkum, grunnskólanemenda og framhaldsskólanema. Nemendur úr Laugalækjarskóla og Landakotsskóla syngja á…