Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Ásmundarsafni sunnudaginn 26. maí 2024 kl. 13

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Ásmundarsafni Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna Hendi næst í Ásmundarsafni við Sigtún sunnudaginn 26. maí kl. 13.00 Á sýningunni Hendi næst mætast verk Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og tíu samtímalistamanna sem skapa myndverk með eigin höndum og nýta rótgrónar handverkshefðir…

Bíókvöld „Les choses de la vie“ eftir Claude Sautet, fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Les choses de la vie“ eftir Claude Sautet Alliance Française býður, í samstarfi við Institut Français, upp á sýningu bíómyndarinnar „Les choses de la vie“ eftir Claude Sautet með enskum texta (88 mín). Ágrip A highway engineer is involved in a car crash, after which, near death, he remembers his life leading up to…

Þátttökusýning „Les Situées“ undir stjórn Aurélie Raidron frá 1. til og með 18. maí 2024

Þátttökusýning „Les Situées“ undir stjórn Aurélie Raidron Fimm stelpur tóku þátt í apríl í þremur listasmiðjum með listakonunni Aurélie Raidron. Við erum stolt að sýna afrakstrinum úr listsköpunarsmiðjunni í Alliance Française frá 1. til og með 18. maí. Sýningin heitir „Les Situées“ og opnunin verður miðvikudaginn 1. maí kl. 16 í Alliance Française. Þetta er…

Réunion d’information pour les élections européennes lundi 29 avril 2024 à 18h00

Réunion d’information pour les élections européennes Tous les 5 ans, les citoyens des pays membres de l’Union européenne élisent leurs représentants qui siègent au Parlement européen à Strasbourg. Les élections européennes auront lieu le 9 juin 2024. Pour répondre à toutes vos questions sur ces élections, l’Ambassadeur de France en Islande, M. Guillaume Bazard, animera…

Gallerí ullarlampi – Sýning í tilefni af HönnunarMars frá 25. til og með 27. apríl 2024

Gallerí ullarlampi – Sýning í tilefni af HönnunarMars Gallerí ullarlampi er sýning sem sýnir röð ljósabúnaðar sem hannaður er af nemendum við vöruhönnunarnám við École Supérieure d’Arts Appliqués et Textile (ESAAT). Með innblástur frá landslagi, ríkum litum og flókinni áferð Íslands hafa nemendur kannað einstaka eiginleika náttúrulegra efna. Sýningin leggur áherslu á fjölhæfni, hlýju og…

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Hafnarhúsi sunnudaginn 21. apríl 2024 kl. 13

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Hafnarhúsi Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna D-vítamín í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi sunnudaginn 21. apríl kl. 13.00 D-vítamín er aukaskammtur skapandi orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi. Á sýningunni kemur saman úrval upprennandi listamanna með glæný og nýleg…

Bíókvöld „Les jours heureux“ eftir Chloé Robichaud, miðvikudaginn 17. apríl 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Les jours heureux“ eftir Chloé Robichaud Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og sendiráð Kanada á Íslandi, upp á sýningu bíómyndarinnar „Les jours heureux – Days of…

9 daga ferð á Korsíku – Menning og matargerð – 25. mai til og með 3. júní 2024

Vantar þig vitamín D? Ferðastu á eyju fegurðar! Skoðaðu Korsíku í 9 daga (8 nætur) til að uppgötva lífræna og staðbundna menningu og matargerð eyjunnar. Hópferð ferð með nætur í Bastia, Calvi, Ajaccio og Porto-Vecchio. Frönskumælandi og íslenskumælandi leiðsögumaður. 25. maí til og með 3. júní 2024 Frekari upplýsingar: insulaserena@gmail.com eða 8537778Upplýsingar og skráningVerðInnifaliðEkki innifaliðVerð…

Hátíð franskrar tungu mars 2024

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2024 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2024 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande. MENNINGARVIÐBURÐIRDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNARfrá 1. til og með 23. mars á opnunartíma í Alliance Française í Reykjavík „La Belgique dans…

Afhending bóka á frönsku frá Kanadíska sendiráðinu, föstudaginn 22. mars 2024 kl. 14:30-15:30

Afhending bóka á frönsku frá Kanadíska sendiráðinu Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 býður kanadíska sendiráðið okkur kanadískar bækur á frönsku. Þær verða partur af bókasafninu okkar og munu vikka sjóndeildarhring frönskumælandi bókmennta. Öll velkomin ! föstudaginn 22. mars 2024 kl. 14:30-15:30 Alliance Française