Teiknimyndasögunámskeið fyrir börn á frönsku hjá Dan Christensen – Laugardagur 7. nóvember og 14. nóvember kl. 14-16

Dan Christensen, í listadvöl í Reykjavík, býður börnum frá 11 til 15 ára upp á teiknimyndasögunámskeið á frönsku laugardaginn 7. september og laugardaginn 14. nóvember kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst læra börnin að búa til sögupersónur. Eftir hafa búið til persónur teikna börnin teiknimyndasyrpu með fjórum svæðum til þess að segja frá…

Teiknimyndahátíð – Október 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2020 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2020 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). VINNUSTOFA Í tilefni af teiknimyndahátíðinni bjóðum við upp á vinnustofu í hreyfimyndagerð á frönsku fyrir 6 til…

Prjónavinnustofa fyrir börn á frönsku hjá Naomi Maury – Laugardagur 26. september kl. 14-16

Naomi Maury býður upp á að sýna börnum hvernig á að prjóna dýr með því að nota litla snúruprjónamyllu laugardaginn 26. september kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst ákveða börnin hvaða dýr á að búa til. Og svo býr hvert barn til eigin snúruprjónamyllu. Börnin nota ull til að prjóna dýrin sín. Þessi…

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 13. júní 2020 kl. 14-16

Til að fagna lokum skólaársins saman býður Alliance Française í Reykjavík upp á opnun sýningar nemenda vinnustofunnar „Myndlist á frönsku“ hjá Nermine El Ansari. Þið getið tekið þátt í hlaðborðinu (Potluck) sem verður boðið upp á, í þessu tilefni. Þið getið til dæmis komið með kökur og/eða ávextir. Alliance Française býður upp á drykki. Viðburðurinn…