Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel, föstudaginn 4. mars 2022 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu teiknimyndarinnar „Josep“ eftir Aurel (2020). Lengd: 71 mín Ágrip Février 1939. Submergé par le flot de Républicains fuyant la dictature franquiste, le gouvernement français les parque dans des camps. Deux hommes séparés par les barbelés vont…

Franska kvikmyndahátíðin 2022

Franska kvikmyndahátíðin 2022 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og aðra frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 18. til 27. febrúar 2022 í Bíó Paradís. Franska kvikmyndahátíðin 2022 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna þriðjudaginn 18. janúar 2022 kl. 18:30-20:30

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Teiknimynd „Yakari“ laugardaginn 4. desember kl. 14

Yakari – Sýning Alliance Française, í samstarfi við Institut Français býður börnunum að horfa á teiknimyndina „Yakari“ laugardaginn 4. desember kl. 14. Eftir sýninguna verður í boði jólastemning kl. 15:30. Teiknimyndin verður sýnd á frönsku með enskum texta. Ókeypis. Alors que la migration de sa tribu est imminente, Yakari le petit Sioux part vers l’inconnu…

Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021

Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina Korsíska íslenska bandalagsins býður Alliance Française í Reykjavík upp á ljósmyndasýningu um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021 í Tryggvagötu 8. Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 3. desember kl. 19:30 í tilefni af…

Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku föstudaginn 3. desember kl. 19:30

Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi, Korsíska íslenska bandalagsins, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse býður Alliance Française í Reykjavík upp á kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku í viðurvist kokksins…

Bíóklúbbur á frönsku „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz, föstudaginn 19. nóvember 2021 kl. 19:30

Bíóklúbbur á frönsku „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz (2019). Lengd: 135 mín Ágrip Emma et Anaïs sont inséparables et pourtant, tout les oppose. Adolescentes suit leur parcours depuis leur 13 ans jusqu’à leur majorité. Cinq ans de vie où se…

Kvöldstund með Brassens – Les Métèques – fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20:15

Les Métèques og Gérard Lemarquis heiðra Brassens á 100 ára fæðingarafmælinu. Afslöppuð kvöldstund með einlægum Brassens-aðdáendum sem kynna átrúnaðargoðið sitt og syngja uppáhalds Brassens lögin sín. Les Métèques: Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar), Olivier Moschetta (söngur og bassi), Ragnar Skúlason (fiðla) og Gérard Lemarquis (sögumaður). Dagsetning og tímasetning: fimmtudagur 18. nóvember…

Skrifum og skálum! – Anouk Bloch-Henry laugardaginn 6. nóvember kl. 18:30-20:30

Anouk Bloch-Henry, í rithöfundadvöl í Reykjavík, býður þátttakendur að skrifa og skála saman í Alliance Française! Á þessari vinnustofu í ritun kynnir Anouk þema og ýmsar skoðanir sem þátttakendur velja til að skapa eigin sögupersónu. Þessi sögupersóna verður partur af aðasögu sem allir byggja saman. Anouk kynnir þá markmið, hindranir og hömlur til að ramma…