Vinnustofa litla prinsins: skreytum bréf og umslag saman fyrir 9 til 12 ára börn, laugardaginn 26. mars kl. 14:30-16:00
Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „Skreytum bréf og umslag saman“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. Í lok sögunnar, sögumaður Litla prinsins skrifar um nýja vin sinn: “Og verið þá væn! Látið mig ekki vera svona sorgbitinn: skrifið mér fljótt að hann sé kominn aftur…”. Við…