Senegal dagur: markaður, matreiðslunámskeið fyrir börn, matarsmökkun og tónlist, sunnudaginn 20. mars kl. 11-15

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi á Senegal dag Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Senegal sunnudaginn 20. mars kl. 11-15. Komið og njótið dagsins tileinkað Senegal, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: Matreiðslunámskeið…

Rugby leikur Frakkland-England í beinni útsendingu, sunnudaginn 27. mars 2022 kl. 15:30

Rugby leikur Frakkland-England Við höfum það markmið að opna rugbynámskeið á frönsku fyrir börn í vor í samstarfi við Reykjavík Raiders. Við viljum bjóða ykkur að hitta rugbyleikara klúbbsins á óformelgan hátt. Það verður tækifæri til að kynnast, spjalla og horfa saman á XV de France liðið taka þátt í keppninni „6 nations“. Við bjóðum…

„Litli prinsinn“ Heimspekistund fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku, laugardaginn 26. mars 2022 kl. 10:30-11:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og Marion Herrera upp á heimspekistundir á frönsku í kringum litla prinsinn. Umræðurnar verða byggðar á bókinni “Litli prinsinn”. Það Þessar stundir eru ætlaðar frönskumælandi börnum frá 5 til 12 ára. Marion mun leiða umræður með því að spyrja einfaldra spurninga og mun síðan stíga…

Bókaspjall: kynning á teiknimyndasögunni „Litli prinsinn“ á íslensku föstudaginn 11. mars 2022 kl. 19

Bókaspjall um Litla prinsinn með Jean Posocco útgefanda og Guðrúnu Emilsdóttur þýðanda Froskur útgáfa gefur út teiknimyndasögu um Litla prinsinn eftir Joann Sfar á íslensku í þessum mánuði. Af því tilefni heldur Alliance Française í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi bókaspjalli á íslensku með útgefanda bókarinnar, Jean Posocco og þýðenda hennar Guðrúnu Emilsdóttur. Gestir…

Sýning „Litli prinsinn: saga um vináttu“ frá 7. til og með 26. mars 2022

Litli prinsinn: saga um vináttu Froskur útgáfa gefur út þýðingu teiknimyndabókarinnar „Litli prinsinn“ eftir Joann Sfar. Af þessu tilefni heldur Alliance Française í samstarfi við franska sendiráðið sýningu á verkum úr bókinni á íslensku og frönsku. Þema sýningarinnar er hugtakið vinátta. Eftir að hafa skoðað sýninguna býðst gestum að svara spurningunni: „Hvað táknar vinátta fyrir…

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta, laugardaginn 12. júní 2021 kl. 14

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta og spjall með Mai Nguyen og Charlotte Cambon Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 12. júní, kl. 14 Frá 8 ára. Ókeypis viðburður. Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi býður upp á sýningu fimm sjónvarpsþátta „Culottées“: Joséphine Baker, Katia Kraft, Thérèse Clerc, Tove Jansson…

Les Métèques – Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum, fimmtudaginn 3. júní 2021 kl. 20:30

Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum Fimmtudaginn 3. júní kl. 20:30 (húsið opnar kl. 20:15) Allir velkomnir Les Métèques bjóða upp á kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum. Gérard Lemarquis kynnir á íslensku. Les Métèques: Ragnar Skúlason (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar) og Olivier Moschetta (bassi). Kynnir og…

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani, miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 20:30

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: miðvikudagur 26. maí, kl. 20:30 Marokkóskt þema: kökur, te og tónlist Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og…

Ratleikur Lexíu, laugardaginn 20. mars 2021 kl. 15

Ratleikur Lexíu – finndu orð til að þýða! Staðsetning / Brottför: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning: laugardagur 20. mars 2021, kl. 15 Allir velkomnir / Ókeypis Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samstarfi við Lexíu upp á ratleik laugardaginn 20. mars 2021, kl.…

Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra, laugardaginn 20. mars 2021

Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 býður sendiráð Kanada á Íslandi, í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á rafræna sýningu bíómyndarinnar „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra. Laugardaginn 20. mars. Rafræn sýning með enskum texta. Hlekkurinn birtist á þessari síðu…