Sundboðhlaup fyrir alla í Laugardalslaug, þriðjudaginn 14. mars 2023 kl. 8:45-10:30

Komið og takið þátt í sundboðhlaupi í kringum heiminn í Laugardalslaug! Í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024, sem fram fara í París, standa franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík fyrir sundboðhlaupi sem er hluti af sundboðhlaupi um allan heim sem á sér stað þann 14. mars. Sundboðhlaupið mun hefjast í…

Dagur Fílabeinsstrandarinnar – sunnudaginn 12. mars 2023 kl. 13:30-16:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á dag Fílabeinsstrandarinnar. Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Fílabeinströndinni sunnudaginn 12. mars. Komið og njótið dagsins tileinkaður Fílabeinströndinni, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: kl. 13:30…

Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans – fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 20:30

Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans Paul Gaimard (1793-1858) er gleymdur í Frakklandi, en ekki á Íslandi. Þar var nafn hans þekkt, því eitt frægasta ljóð Íslands, „Til herra Páls Gaimards“ var ort honum til heiðurs af Jónasi Hallgrímssyni. Hins vegar vissu Íslendingar mjög lítið um hann þar til ævisaga hans kom…

Ljósmyndasýning „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023

Ljósmyndasýning „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023. Sýningin sem ber nafnið „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ varpar ljósi á menningu Fílabeinsstrandarinnar. Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæð. frá 5.…

Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku hjá Aude Busson sunnudaginn 27. mars 2022 kl. 15:30

Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku Í þessum mánuði kynnir sviðslistakonan Aude Busson þátttökusýninguna „Manndýr“ fyrir börn og fullorðna í Tjarnarbíói. Þessi gjörningur er innblásinn af heimspekistundum sem voru haldnar í kringum bókina „Barnið“ eftir Colas Gutman. Verkið fjallar á einlægan hátt um hlutverk manneskjunnar út frá sjónarhorni barna. Hvers vegna eru mannverur til? Af…

Heimspeki úr verkum hans Saint-Exupéry hjá Marion Herrera, laugardaginn 26. mars 2022 kl. 18:30

Heimspeki úr verkum hans Saint-Exupéry hjá Marion Herrera Discussion en français autour d’un verre de vin sur des thèmes et concepts trouvés dans un texte extrait de „Terre des Hommes“ d’Antoine de Saint Exupéry. Aiguisez votre esprit critique, armez vous de votre humour et venez confrontez vos belles idées dans un moment convivial et tonifiant !…

Vinnustofa litla prinsins: skreytum bréf og umslag saman fyrir 9 til 12 ára börn, laugardaginn 26. mars kl. 14:30-16:00

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „Skreytum bréf og umslag saman“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. Í lok sögunnar, sögumaður Litla prinsins skrifar um nýja vin sinn: “Og verið þá væn! Látið mig ekki vera svona sorgbitinn: skrifið mér fljótt að hann sé kominn aftur…”. Við…

Vinnustofa litla prinsins: föndraðu kind fyrir mig fyrir 6 til 9 ára börn, laugardaginn 26. mars kl. 14:30-15:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „föndraðu kind fyrir mig“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. Hver hefur aldrei lesið setninguna „Teiknaðu kind fyrir mig” í bókinni “Litli prinsinn“? Sýningin „Litli prinsinn: saga um vináttu“ í Alliance Française stendur til 26. mars. Af þessu tilefni býður Séverine…

Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða, fimmtudaginn 24. mars 2022 kl. 20

Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 býður sendiráð Frakklands á Íslandi upp á spurningaleik um menningu frönskumælandi þjóða í samstarfi við Alliance Française í Reykjavík, Reykjavík Accueil, sendiráð Kanada á Íslandi og Kex Hostel. Komið og spreytið ykkur á spurningum um menningu frönskumælandi þjóða. Margir vinningar í…

Ókeypis sýning „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin, sunnudaginn 20. mars 2022 kl. 18:30

Sýning „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 býður sendiráð Kanada á Íslandi upp á ókeypis sýningu heimildarmyndarinnar „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi. Sýning með enskum texta. Avec charisme et sensibilité, Joséphine Bacon mène un combat contre l’oubli…