Bíókvöld „De nos frères blessés“ eftir Hélier Cisterne, miðvikudaginn 13. mars 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „De nos frères blessés“ eftir Hélier Cisterne Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „De nos frères blessés“ eftir Hélier Cisterne…

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 10. mars 2024 kl. 13

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku á Kjarvalsstöðum Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun á Listasafn Reykjavíkur, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna Kjarval og 20. öldin. Þegar nútíminn lagði að. Kjarval var fæddur árið 1885 og lést árið 1972. Himinn og haf eru á milli þessara tímapunkta í menningarsögunni og samfélaginu öllu…

Bíótónleikar Ghost Choir og „Skelin og klerkurinn“ eftir Germaine Dulac í Mengi laugardaginn 9. mars 2024 kl. 19:30

Bíótónleikar Ghost Choir og „Skelin og klerkurinn“ eftir Germaine Dulac Mengi, franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík kynna fyrstu frumsýningu á Íslandi á kvikmyndatónleikum Ghost Choir „Skeljan og klerkurinn“. Ghost Choir leikur frumsamið tónverk við nafntogaða költmynd „Skelin og klerkurinn“ (La Coquille et le Clergyman), sem Germaine Dulac leikstýrði árið 1928. Efni…

Pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“, fimmtudaginn 7. mars 2024 kl. 18:30

Þema: Hindranir mínar við stofnun fyrirtækis á Íslandi og hvernig ég sigraðist á þeim Í tilefni af Hátíð franskrar tungu og Alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóðum við ykkur á pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“. Þrjár frönskumælandi frumkvöðlakonur segja frá reynslu sinni af því að stofna fyrirtæki á Íslandi. Þær munu segja frá baráttu sinni og lausnum sem þær…

„Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla, laugardaginn 2. mars 2024 kl. 14:30

„Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla Alliance Française býður, í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi upp á sýningu, bíómyndarinnar „Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla með enskum texta (89 mín). Ágrip On a cold winter’s day in 1940, Jules moves to live with his uncle, mayor of a settler’s village…

„La Belgique dans tous ses états“ – Sýning frá 1. til og með 23. mars 2024

„La Belgique dans tous ses états“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 verður sýningin „La Belgique dans tous ses états“ frá Mundaneum safninu sýnd í Alliance Française dagana 4. til 31. mars 2024 á opnunartíma. Sýningin fjallar um sögu Belgíu í gegnum texta og myndskreytingar. Mundaneum safnið er staðsett í Mons. Það er skjalasafn…

Bíóklúbbur á frönsku „Aya de Yopougon“, föstudaginn 31. mars 2023 kl. 19:00

„Aya de Yopougon“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður Alliance Française á ókeypis sýningu teiknimyndarinnar „Aya de Yopougon“ eftir Marguerite Abouet og Clément Oubrerie með enskum texta (84 mín). Ágrip In warm Ivory Coast’s working-class district of Abidjan or Yop City, the nineteen-year-old aspiring doctor, Aya, dreams of finishing her studies despite her…

Saumum veski úr taui frá Fílabeinsströndinni – þriðjudaginn 28. mars 2023 kl. 18:15-20:15

Komið að sauma á frönsku! Búið til veski úr taui sem flutt var inn frá Abidjan í Fílabeinsströndinni! Séverine veitir byrjendum ráðleggingar og þátttakendur sem eru vanir að sauma geta komið með saumavélina sína. Þrjár saumavélar verða á staðnum. Tau og vefnaðarvörur innifalin. Frekari upplýsingar Ókeypis Öll stig í frönsku Hámark: 8 þátttakendur Alliance Française…

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou – föstudaginn 24. mars 2023 kl. 18

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi súkkulaðiframleiðandann Axel Emmanuel Gbaou frá Fílabeinsströndinni að ræða við okkur um kakó og leyfa okkur að smakka vörurnar hans. Kvöldið hefst með 25/30 mínútna kynningu um framtíð…

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott, þriðjudaginn 21. mars 2023 kl. 18:30

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður sendiráð Kanada á Íslandi upp á ókeypis sýningu bíómyndarinnar „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi. Sýningin verður með enskum texta. Four brothers, opposite to each other, are in the Magdalen…