Vinnustofa: smjör, gerjun og menning – Anaïs Hazo – 23. nóvember frá kl. 14-16

Vinnustofa: smjör, gerjun og menning Alliance Française í Reykjavík laugardagur 23. nóvember 2019 frá kl. 14-16 Í tilefni af hátíðinni Keimur 2019 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi býður Alliance Française í Reykjavík upp á vinnustofu um smjör og gerjun laugardaginn 23. nóvember, kl. 14-16 í viðurvist kokksins/listakonunnar Anaïs Hazo. Smjör er mikilvægur þáttur…

Keimur 2019

„Keimur 2019“ Dagana 19. – 29. nóvember 2019 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í þriðja skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin er helguð franskri matgerðarlist og í þetta skipti sérstaklega gerjun. Meðal annars dvelst Anaïs Hazo nokkra daga á landinu. Hún heldur vinnustofur þar sem hún…

Rafræn bókmenntaganga „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ eftir Philippe Guerry

Rafræn bókmenntaganga „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ eftir Philippe Guerry í smáforritinu Reykjavík Culture Walks. Þessi bókmenntaganga verður afhjúpuð 5. nóvember kl. 17 í viðurðist rithöfundarins Philippe Guerry. Brottför við Ráðhús Reykjavíkur Koma í Alliance Française í Reykjavík (léttvínsglas og snarl).   Philippe Guerry skrifaði þessa rafrænu bókmenntagöngu „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ í gestadvöl…

Sýning R YKJ V K, SNAPSHOTS – Philippe Guerry – 30. okt til 8. nóv. 2019

R YKJ V K, SNAPSHOTS Ljósmynda- og textasýning eftir Philippe Guerry Sýning í Alliance Française í Reykjavik 30. október – 8. nóvember 2019 Opnun miðvikudaginn 30. október 2019 kl. 18 (léttvínsglas og snarl) Ljósmynda- og textasýningin R YKJ V K, SNAPSHOTS eftir Philippe Guerry býður upp á sérstaka ferðahandbók sem sýnir frumlega lýsingu af íslensku…

Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka, kl. 14:00 – 15:30

Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðsla smábóka Philippe Guerry Laugardagur 2. nóvember 2019, kl. 14 :00 – 15 :30 Í framhaldi af sýningunni R YKJ V K, SNAPSHOTS býður Philippe Guerry á skapandi vinnustofu um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka. Markmiðið er að búa til blekkjandi ferðahandbók sem segir meira en það sem myndirnar…

Bókamarkaður, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17

Bókamarkaður, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17 Franski bókamarkaðurinn er fyrir alla. selja: notaðar bækur til sölu skipta: þeir sem vilja geta skipt bókum á staðnum. gefa: velkomið að gefa bókasafni Alliance Française í Reykjavík bækur á frönsku: klassískar bókmenntir, nýjar skáldsögur, barnabækur. Þær þurfa samt að vera í góðu ástandi. Með fyrirfram þökk. Tweet

Sólveigar Anspach verðlaunin 2020

NÚ ER OPIÐ fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2020 Lokað verður fyrir skráningar þann 9. nóvember 2019   Skilyrði fyrir þátttöku: Að kona sé leikstjóri stuttmyndarinnar og hún hafi ekki haft framleiðslufyrirtæki á bak við sig í fleiri en þremur myndum. Þjóðerni leikstjóra: Þátttakandi sé með ríkisfang eða búsetu í frönskumælandi landi, eða sé…

Smá atriði Grænlands – Bénédicte Klène – 9. til 14. október 2019

Smá atriði Grænlands Titartakkat mikisut kalaallit nunaanneersut   Minnisbækur á Norðurheimskautinu eftir Bénédicte Klène Sýning í Alliance Française í Reykjavík, 9. til 14. október 2019 Opnun 9. október kl. 18 (léttvínsglas og snarl)   Sigurvegari þriðju útgáfu «Artists in Arctic», Bénédicte Klène dvaldi síðasta vetur á Le Manguier sem er rannsóknarskip sem hefur vetursetu í…

Þú ert velkominn – Laurent Chouard – 12.-13. september 2019

Þú ert velkominn Laurent Chouard 12.-13. september 2019 á opnunartíma. Opnun fimmtudaginn 12. september kl. 18 (léttvínsglas og snarl). Þessi sýning er skil verkefnis Laurent Chouard í kjölfar gestavinnustofu Listastofunnar. Þú ert velkominn er ljósmyndaferð um íslenska landslagið þar sem raflína fer frá Kröfluvirkjun til Húsavíkur og Voladalstorfu. Laurent Chouard rannsakar feril línunar og þróun…