Dilili í París – Michel Ocelot

Dilili í París eftir Michel Ocelot Teiknimynd með íslenskum texta. 2018, 95 mín. með Enzo Ratsito, Natalie Dessay, Elisabeth Duda. Dilili, ung telpa frá Melanesíu sem býr í París, og ungur sendill, beita sér fyrir rannsókn á dularfullum stúlknaránum á fyrstu árum 20. aldar. Þeim til aðstoðar er hópur úrvalsfólks sem gefur ýmsar vísbendingar. „Michel…

Tvö sjálf – Cédric Klapisch

Tvö sjálf eftir Cédric Klapisch Gamanmynd, Rómantík með enskum texta. 2019, 110 mín. Leikarar: François Civil, Ana Girardot, Eye Haïdara, François Berléand. Myndin fjallar um ungt fólk í París, tvær sálir sem ná kannski að lokum saman? Þarf maður ekki að elska sjálfan sig, áður en maður getur elskað einhvern annan? Rómantísk og dramatísk gamanmynd…

Ég ákæri – Roman Polanski

Ég ákæri eftir Roman Polanski Drama með enskum texta. 2019, 132 mín. Leikarar: Jean Dujardin, Louis Garrel, Emmanuelle Seigner. Árið 1894 var Alfred Dreyfus, liðsforingi af gyðingaættum í franska hernum, dæmdur til ævilangrar útlegðar fyrir að hafa látið Þýskalandi í té leyniskjöl. Marie-Georges Picquart undirofursti kemst að því að það var ekki Dreyfus sem stóð…

Mynd af brennandi stúlku – Céline Sciamma

Mynd af brennandi stúlku eftir Céline Sciamma Drama, Saga, Rómantík með íslenskum eða enskum texta. 2019, 122 mín. Leikarar: Noémie Merlant, Adèle Haenel, Luàna Bajrami. Hin unga listakona Marianne er ráðin í verkefni að mála portrett af Héloïse, tilvonandi brúður ríkrar fjölskyldu, sem hefur ítrekað neitað að sitja fyrir því hún neitar að giftast manninum…

Fagra veröld – Nicolas Bedos

Fagra veröld eftir Nicolas Bedos Gamanmynd, Drama með íslenskum eða enskum texta. 2019, 116 mín. Leikarar: Daniel Auteuil, Guillaume Canet, Doria Tillier, Fanny Ardant, Pierre Arditi. Stórkostleg rómantísk gamanmynd sem fjallar um Daniel, sem gefið er tækifæri á því að endurlifa fortíð sína í þeim tilgangi að bjarga hjónabandinu. Vönduð dramatísk kvikmynd sem endurspeglar ástina,…

Kanadakvöldið – sunnudagur 17. febrúar kl. 16

Sendiráðið Kanada á Íslandi býður upp á Kanadakvöldið sunnudaginn 17. febrúar kl. 16 í Háskólabíói. Sýning bíómyndarinnar „Fall Bandaríkjaveldis“ Spurningar og svör í viðurvist Pierre Curzi. Pierre Curzi ræðir við áhorfendur og svarar spurningum í lok sýningar. Í framhaldinu verður boðið upp á léttar veitingar. Ókeypis aðgangur í boði sendiráðs Kanada á Íslandi. Fall Bandaríkjaveldis Mynd frá…

Sólveigar Anspach kvöldið – fimmtudagur 14. febrúar kl. 18

Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík efndu til Sólveigar Anspach verðlaunanna með stuðningi Reykjavíkurborgar, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og kvikmyndaframleiðandans Zik Zak. Tilgangurinn var að heiðra minningu Sólveigar Anspach og hvetja ungar konur til dáða í kvikmyndaleikstjórn. Verðlaunin eru veitt konum fyrir fyrstu stuttmynd þeirra á frönsku eða íslensku, tungumálunum hennar Sólveigar. Þetta er…

Klassíkst bíókvold – mánudagur 11. febrúar kl. 20

Á klassíska bíókvöldinu býðst ykkur að sjá tvö meistaraverk franskra kvikmynda, verk sem eru í hávegum höfð út um allan heim. Myndirnar hylla ákveðna æskuímynd, frjálsa og ósvífna, eins og lýst er í persónum og atburðum sem nú eru orðnar að þjóðsögum. Núll fyrir hegðun Dramatísk gamanmynd / Enskur texti. Lengd: 41 mín Leikstjórn: Jean…

Franska kvikmyndahátíðin 2019

Nítjánda franska kvikmyndahátíðin 2019 Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi, í samstarfi við Institut français kynna nítjándu frönsku kvikmyndahátíðina sem fram fer dagana 6. til 17. febrúar 2019 í Háskólabíói í Reykjavík. Kanadíska sendiráðið býður upp á sýningu kanadískrar bíómyndar. Þrjár ókeypis sýningar verða líka í boði í Veröld – húsi Vigdísar í samstarfi…