Hundurinn Óþefur, líf í París! / Chien Pourri, la vie à Paris ! – Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar

Hundurinn Óþefur, líf í París! eftir Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar Tegund: Teiknimynd, Ævintýri, Grín Tungumál: Franska með íslenskum texta 2020, 60 mín. Aðalhlutverk: Andrew Danish, Jean-Christophe Dollé, Camille Donda Stórskemmtileg teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá…

The Five Devils / Les cinq diables – Léa Mysius

The Five Devils eftir Léa Mysius Tegund: Drama, Fantasía, Rómantík Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 103 mín. Aðalhlutverk: Adèle Exarchopoulos, Swala Emati, Sally Dramé Vicky er ung stúlka sem býr með foreldrum sínum. Þegar föðursystir hennar kemur inn á heimilið eftir fangelsisdvöl breytist allt og óútskýrðir hlutir eiga sér stað þar sem fortíðin er…

Saint Omer – Alice Diop

Saint Omer eftir Alice Diop Tegund: Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 122 mín. Aðalhlutverk: Kayije Kagame, Guslagie Malanda, Valérie Dréville Við fylgjumst með Rama, sem er skáldsagnahöfundur sem mætir á réttarhöldin yfir Laurence Coly hjá Saint Omer dómstólnum. Hún ætlar að nota sögu hennar til að skrifa nútímalega aðlögun að fornu goðsögunni um…

One Fine Morning / Un beau matin – Mia Hansen-Løve

One Fine Morning eftir Mia Hansen-Løve Tegund: Drama, Rómantík Tungumál: Franska, enska og þýska með íslenskum texta 2022, 112 mín. Aðalhlutverk: Léa Seydoux, Pascal Greggory, Melvil Poupaud Ung móðir sem býr með átta ára dóttur sinni er á tímamótum þar sem hún þarf að sinna föður sínum sem er með taugahrörnunarsjúkdóm. Hún er í miðjum…

The Worst Ones / Les pires – Lise Akoka, Romane Gueret

The Worst Ones eftir Lise Akoka, Romane Gueret Tegund: Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 99 mín. Aðalhlutverk: Mallory Wanecque, Timéo Mahaut, Johan Heldenbergh Við fylgjumst með kvikmyndagerðarmönnum í úthverfi einu í norðurhluta Frakklands þar sem fjórir unglingar fá tækifæri að leika hlutverk. Það kemu heimamönnum verulega á óvart að þeir “verstu” hafið landað…

Final Cut / Coupez – Michel Hazanavicius

Final Cut eftir Michel Hazanavicius Tegund: Grín, Hryllingur Tungumál: Franska og japanska með íslenskum texta 2022, 110 mín. Aðalhlutverk: Romain Duris, Bérénice Bejo, Grégory Gadebois Stórkostleg gamanmynd þar sem hópur kvikmyndagerðarmanna lendir í kröppum dansi í tökum á lítilli uppvakningamynd, þar sem hlutinir flækjast þegar alvöru uppvakningar fara trufla framleiðsluna! Myndin, sem var opnunarmynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar…

Kanadakvöldið „The Noise of Engines“ – sunnudagur 27. febrúar kl. 19

Kanadakvöldið „The Noise of Engines“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 27. febrúar, kl. 19 Að lokinni myndinni verður boðið upp á léttvínsglas og spurt og svarað með leikurunum Robert Naylor og Tönju Björk. Myndin er sýnd í samstarfi við Kanadíska sendiráðið á Íslandi. The Noise of Engines / Le bruit des moteurs eftir…

Búningabíó „Céline Dion: Aline“ – laugardagur 26. febrúar kl. 21

Búningabíó „Céline Dion: Aline“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: laugardagur 26. febrúar, kl. 21 Laugardaginn 26.febrúar kl. 21- búningabíó á sýningu myndarinnar Aline sem er innblásin af ævi Celine Dion. Poppdívan Celine Dion hefur farið i gegnum fjóra áratugi af stórfenglum fatnaði. Allt frá því að hún sló í gegn í Quebec árið 1981,…