Dýraríkið / Le règne animal – Thomas Cailley

Dýraríkið eftir Thomas Cailley Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 128 mín. Aðalhlutverk: Romain Duris, Paul Kircher, Adèle Exarchopoulos Í heimi sem verður fyrir barðinu á bylgju stökkbreytinga sem smám saman er að breyta sumum mönnum í dýr, gerir François allt sem hann getur til að bjarga eiginkonu sinni, sem verður…

Sjúk ást / L’amour et les forêts – Valérie Donzelli

Sjúk ást eftir Valérie Donzelli Tegund: Drama, Rómantisk Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 105 mín. Aðalhlutverk: Virginie Efira, Melvil Poupaud, Dominique Reymond Blanche Renard hittir Greg Lamoureux og trúir því að hann sé sá, en fljótlega lendir hún í eitruðu sambandi við eignarmikinn og hættulegan mann. ‘A solid and often uncomfortably tense domestic drama’…

Disco Boy – Giacomo Abbruzzese

Disco Boy eftir Giacomo Abbruzzese Tegund: Drama, Stríð Tungumál: Franska með íslenskum texta 2023, 92 mín. Aðalhlutverk: Franz Rogowski, Morr Ndiaye, Laëtitia Ky, Leon Lučev Aleksei (Franz Rogowski) kemst til Parísar eftir langa og stranga ferð til þess að ganga til liðs við útlendingahersveitina. Leiðin liggur til Níger Delta svæðisins og úr verður draumkennd atburðarrás…

Hinn Saklausi / L’Innocent – Louis Garrel

Hinn Saklausi eftir Louis Garrel Tegund: Grín, Glæpur, Rómantisk Tungumál: Franska með íslenskum texta 2022, 99 mín. Aðalhlutverk: Louis Garrel, Roschdy Zem, Noémie Merlant Stórskemmtileg gamanmynd þar sem glæpir og rómantík ráða ríkjum! Hlátursprengja sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara! Við fylgjumst með Abel sem kemst að því að móðir hans er…

Skytturnar þrjár: d’Artagnan / Les trois mousquetaires : d’Artagnan – Martin Bourboulon

Skytturnar þrjár: d’Artagnan eftir Martin Bourboulon Tegund: Drama, Saga Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 121 mín. Aðalhlutverk: Romain Duris, Louis Garrel, Julien Frison, François Civil, Vincent Cassel, Eva Green, Vicky Krieps D’Artagnan, andlegur ungur Gascon, er skilinn eftir dauða eftir að hafa reynt að bjarga aðalskonu frá því að vera rænt. Þegar hann er…

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning laugardaginn 21. janúar 2023 kl. 15

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning Stórskemmtilega teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá nær hann alltaf að koma sér út úr þeim, heill að húfi! Stórkostleg ævintýri sem gefa ungum áhorfendum innsýn inn í…

Suprêmes – Audrey Estrougo

Suprêmes eftir Audrey Estrougo Tegund: Ævisaga, Drama, Tónlist Tungumál: Franska með enskum texta 2021, 112 mín. Aðalhlutverk: Théo Christine, Sandor Funtek, Félix Lefebvre Biopic about French cult hip-hop duet Supreme NTM. A story of Paris suburbs, protests, police brutality that shaped the music of JoeyStarr and Kool Shen. Menntaskólanemar úr Reykjavík sem allir eru að…

Pacifiction – Albert Serra

Pacifiction eftir Albert Serra Tegund: Drama, Thriller Tungumál: Franska og enska með enskum texta 2022, 165 mín. Aðalhlutverk: Benoît Magimel, Sergi López, Lluís Serrat Við erum stödd á Tahítí, Frönsku Pólinesíu þar sem enn æðsti embættismaður frönsku ríkisstjórnarinnar skoðar sig um og mátar sig við allt það besta sem eyjan hefur upp á að bjóða.…

The Wages of Fear / Le salaire de la peur – Henri-Georges Clouzot

The Wages of Fear eftir Henri-Georges Clouzot Tegund: Ævintýri, Drama, Thriller Tungumál: Franska og önnur tungumál með enskum texta 1953, 131 mín. Aðalhlutverk: Yves Montand, Charles Vanel, Peter van Eyck Í suður-amerísku þorpi er hópi manna heitið ríflegri áhættuþóknun fyrir að flytja í skyndi farm af nitrógliseríni gegnum torfæran skóg. Vörubílarnir eru illar búnir til…