Misericordia / Miséricorde – Alain Guiraudie
Misericordia eftir Alain Guiraudie Tegund: Comedy, Drama Tungumál: Franska með íslenskum texta 2024, 102 mín. Aðalhlutverk: Félix Kysyl, Catherine Frot, Jean-Baptiste Durand, Jacques Develay Jérémie er mættur í heimabæ sinn í jarðarför fyrrverandi yfirmanns síns, sem er bakarinn í þorpinu. Hann ákveður að staldra við í nokkra daga og búa hjá ekkju mannsins. Dularfullt mannshvarf,…