Lovísa missir af lestinni – Jean-François Laguionie
Lovísa missir af lestinni eftir Jean-François Laguionie Í þýðingu nemanda í frönsku við Háskóla Íslands. 2015, 75 mín. Sumarið er liðið og Lovísa er ein eftir á auðri baðströnd. Þar er hvorki rafmagn né sími og hún verður að glíma við náttúruöflin og einveruna. Gamlar minningar vakna til lífsins og ævintýrið kviknar. Jean-François Laguionie er…