Kanadíska kvöldið – RU sunnudaginn 26. janúar 2025 kl. 19

Franska Kvikmyndahátíðin í samstarfi við Kanadíska sendiráðið á Íslandi stendur fyrir kanadísku kvöldi þar sem þess áhrifaríka saga sem minnir á styrk og seiglu þeirra sem leita nýrrar vonar í fjarlægum löndum er sögð í kvikmyndinni RU. Eftir hættulega sjóferð og dvöl í flóttamannabúðum í Malasíu fær unga víetnamska stúlkan Tinh og fjölskylda hennar hæli…

Kvöldstund með Noémie Merlant – The Balconettes laugardaginn 25. janúar 2025 kl. 18:30

Frumsýning á The Balconettes með Noémie Merlant viðstaddri, þar sem boðið verður upp á spjall í viðburðarröðinni ‘Kvöldstund með’, eftir sýninguna inn í salnum. Þegar hitabylgja skellur á í hverfinu Marseille byrja þrjár stúlkur að daðra við nágranna sinn af svölunum. Úr verður að þau ákveða að fá sér drykk saman heima hjá honum seint…

Sýning á vali menntaskólanema – All your faces laugardaginn 25. janúar 2025 kl. 16:30

Val menntaskólanema á franskri kvikmynd var að þessu sinni Je verrai toujours vos visages (All your Faces). Fórnarlömb ofbeldisglæpa og gerendur hittast í meðferðarhópi til að eiga samtal og læknast af áföllum sínum. Jack fæddist árið 1874 í Skotlandi á kaldasta degi ársins. Vegna þessa fimbulkulda hætti hjarta hans að slá. Ljósmóðirin í Edinborg bjargar…

Kvöldstund með Mathias Malzieu – Jack and the Cuckoo-Clock Heart miðvikudaginn 22. janúar 2025 kl. 19

Ein einstök sýning á þessari mögnuðu mynd þar Mathias Malzieu höfundur og leikstjóri myndarinnar verður viðstaddur en hann sá einnig um gerð tónlistarinnar í myndinni. Logi Hilmarsson mun stýra ‘Kvöldstund með’ Mathias að lokinni sýningu myndarinnar Jack et la mécanique du coeur. Jack fæddist árið 1874 í Skotlandi á kaldasta degi ársins. Vegna þessa fimbulkulda…

Fjölskyldusýning – Nína og leyndarmál broddgaltarins laugardaginn 18. janúar 2025 kl. 14:30

Fjölskyldusýning á þessari fallegu teiknimynd. Eftir sýningu býður franska sendiráðið börnum upp á léttar veitingar. Myndin er sýnd með íslenskum texta sem nemendur í frönskum fræðum við Háskóla Íslands þýddu úr frönsku. Líf Nínu gjörbreytist þegar faðir hennar missir vinnuna í kjölfar fjárdráttar verkstjóra verksmiðjunnar sem hann vinnur hjá. En Nína gefst ekki upp og…

Sýning, matur og léttvín – Daaaaaalí! föstudaginn 17. janúar 2025 kl. 19

Frumsýning á Daaaaaali! – boðið upp á smakk á frönskum matvörum og léttvíni frá Très Très Bon Í þessari skrautlegu og skemmtilegu kvikmynd úr smiðju Quentin Dupieux (Deerskin, Yannick) hittir franskur blaðamaður hinn goðsagnakennda súrrealista Salvador Dalí í tengslum við heimildarmynd sem aldrei varð að veruleika. Kvikmyndin er einstakur óður til Dalí, þar sem brjálaðar…

Ru – Charles-Olivier Michaud

Ru eftir Charles-Olivier Michaud Handrit: Kim Thúy, Jacques Davidts Tegund: Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 120 mín. Aðalhlutverk: Chloé Djandji, Chantal Thuy, Jean Bui, Olivier Dinh Eftir hættulega sjóferð og dvöl í flóttamannabúðum í Malasíu fær unga víetnamska stúlkan Tinh og fjölskylda hennar hæli í Kanada. En fyrir Tinh reynist aðlögunin ekki auðveld,…

Jack and the Cuckoo-Clock Heart / Jack et la mécanique du cœur – Stéphane Berla, Mathias Malzieu

Jack and the Cuckoo-Clock Heart eftir Stéphane Berla, Mathias Malzieu Tegund: Animation, Romance, Adventure, Drama, Fantasy Tungumál: Franska með enskum texta 2014, 94 mín. Aðalhlutverk: Mathias Malzieu, Olivia Ruiz, Grand Corps Malade Jack fæddist árið 1874 í Skotlandi á kaldasta degi ársins. Vegna þessa fimbulkulda hætti hjarta hans að slá. Ljósmóðirin í Edinborg bjargar honum…

Universal Language / Une langue universelle – Matthew Rankin

Universal Language eftir Matthew Rankin Tegund: Drama, Comedy Tungumál: Persneska með enskum texta 2024, 89 mín. Aðalhlutverk: Matthew Rankin, Ila Firouzabadi, Pirouz Nemati, Rojina Esmaeili Hinn innilokaði Matthew yfirgefur Montreal til að heimsækja veika móður sína og snýr aftur til heimabæjar síns, Winnipeg. En í þessari kaldhæðnu og absúrdísku kanadísku gamanmynd virðist eins og tími og…

The Balconettes / Les Femmes au balcon – Noémie Merlant

The Balconettes eftir Noémie Merlant Tegund: Comedy, Fantasy Tungumál: Franska með íslenskum texta 2024, 105 mín. Aðalhlutverk: Souheila Yacoub, Noémie Merlant, Annie Mercier, Sanda Codreanu Þegar hitabylgja skellur á í hverfinu Marseille byrja þrjár stúlkur að daðra við nágranna sinn af svölunum. Úr verður að þau ákveða að fá sér drykk saman heima hjá honum…