Bókmenntabröns – Kaffi, kimchi og camembert með Clémentine Mélois og Victor Pouchet föstudaginn 25. apríl 2025 kl. 10
Bókmenntabröns Kaffi, kimchi og camembert með Clémentine Mélois og Victor Pouchet. Þátttakendur: Clémentine Mélois, rithöfundur, og Victor Pouchet, rithöfundur, í viðurvist Hervé Le Tellier, Goncourt-verðlaunahafa 2020, og í samstarfi við Bókmenntahátíðina í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi. Komið og hittið tvo upprennandi franska rithöfunda, Clémentine Mélois og Victor Pouchet, í Alliance Française til að…