Lukku-Láki – Júní 2018

Alliance Française í Reykjavík býður næstu mánuði upp á margar nýjar teiknimyndasögur. Júní verður mánuður Lukku-Láka með 9 teiknimyndasögum. Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á nýju bókasafnsefni. Bækurnar eru til uppflettingar á staðnum eða til útláns fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík. Vertu meðlimur og njóttu nýju…

Ferðalög í Frakklandi – Apríl 2018

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík   France, 50 itinéraires de rêve Nos 1200 coups de cœur en France Les 1000 lieux qu’il faut avoir vus en France Châteaux insolites et extraordinaires en France Villages insolites et extraordinaires en France France de l’amour et des tentations   Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi…

Tintin – Mars 2018

Alliance Française í Reykjavík býður næstu mánuði upp á margar nýjar teiknimyndasögur. Janúar verður mánuður Tintin  með 16 teiknimyndasögum. Tintin en Amérique Tintin – Les cigares du pharaon Tintin – Le lotus bleu Tintin – L’oreille cassée Tintin – Coke en stock Tintin – Le sceptre d’Ottokar Tintin – Vol 714 pour Sydney Tintin –…

Gaston – Febrúar 2018

Alliance Française í Reykjavík býður næstu mánuði upp á margar nýjar teiknimyndasögur. Janúar verður mánuður Gaston Lagaffe með fjórumteiknimyndasögum. Gaston – Les archives de la gaffe Gaston – Les gaffes d’un gars gonflé Gaston – Le bureau des gaffes en gros Gaston – La galerie des gaffes Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi…

Ástríkur – Janúar 2018

Alliance Française í Reykjavík býður næstu mánuði upp á margar nýjar teiknimyndasögur. Janúar verður mánuður Ástríks með sjö teiknimyndasögum og tveimur teiknimyndum. Astérix – Le domaine des dieux Astérix et Cleopatre Astérix et les normands Les XII travaux d’Astérix Astérix aux jeux Olympiques Astérix chez les Bretons Obélix et compagnie Astérix et le domaine des…