La petite classe (1 til 3 ára) – Júní 2024 – laugardaga kl. 9:15 til 10:15

Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika…

Maternelle (3 til 5 ára) – Júní 2024 – laugardaga kl. 10:30 til 11:45

Þetta námskeið er ætlað börnum frá 3 ára til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og…

Listasmiðjur á frönsku “Skilningarvitin fimm” (8-12 ára) – Vorönn 2024 – laugardaga kl. 14:30-16:30

Comment faire création avec son expérience du sensoriel ? Les enfants de 8 à 12 ans, concerné.es ou non par l’autisme sont invité.es à apporter un objet familier à partir duquel iels pourront créer. Les enfants pourront ainsi explorer leur rapport personnel au sensoriel. Comment, par cet objet, mettre en mots, en dessin, ou autre, ce…

Vísindasmiðjur á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Vorönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Hefur barnið þitt áhuga á vísindum? Þessar vísindasmiðjur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum skemmtilegar vísindatilraunir. Börnin muna læra að nota frönsku á skemmtilega, skapandi og vísindalegan hátt! Nemendur munu uppgötva grunnhugtök eðlisfræði, efnafræði og líffræði með því að nota skemmtilegar tilraunir og einfaldar útskýringar.…

Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Nóttin – 19. og 20. febrúar kl. 9-12

Láttu börnin þín uppgötva heim næturinnar! Skammdegið er farið að klárast. Af þessu tilefni fá börnin á aldrinum 5 til 11 ára tækifæri til að uppgötva heim næturinnar og myrkursins á frönsku í tvo morgna með Margot. Á dagskrá: verkefni í kringum skynfærin fjögur þegar sjón er takmörkuð, hugleiðing um ótta og leiðir til að…

Vísindasmiðjur á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Seinni vetrarönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Hefur barnið þitt áhuga á vísindum? Þessar vísindasmiðjur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum skemmtilegar vísindatilraunir. Börnin muna læra að nota frönsku á skemmtilega, skapandi og vísindalegan hátt! Nemendur munu uppgötva grunnhugtök eðlisfræði, efnafræði og líffræði með því að nota skemmtilegar tilraunir og einfaldar útskýringar.…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Seinni vetrarönn 2024 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Vinnustofa á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Eldum sjávarfang með Soniu Bichet – 30. október kl. 9:30-12:00

Sonia Bichet, Meilleure Ouvrière de France Poissonnière – Écaillère 2023 er á heimsreisu til að kynna matargerð með sjávarfangi á alþjóðavettvangi. Hún verður hér á Íslandi í lok október. Í tilefni heimsóknar hennar mun hún velja uppskrift og halda vinnustofu í matargerð fyrir börn. Það verður líka tækifæri til að tala um neyslu sjávarfangs. Þessi…

Vinnustofa á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Búum til list úr hvönn með Antoine Dochniak – 26. og 27. október 2023 kl. 9-12

Antoine Dochniak, myndlistarmaður frá Lyon, í listardvöl í Reykjavík, mun bjóða upp á listsköpunarsmiðju fyrir börn í kringum hvönn, sem er þekkt blóm á Íslandi. Þátttakendur verða hvattir til að finna þurrkaða hvönn utandyra, afbyggja og endurbyggja hana með náttúrulegum bindiefnum til að búa til verk beint úr hugmyndaflugi barna. Eftir að hafa lokið við…

Vinnustofa í matargerð á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2023 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Í þessari vinnustofu uppgötva þátttakendur einfaldar uppskriftir í hverri viku. Þeir elda og bæta kunnáttu sína í frönsku. Þeir bæta meðal annars: orðaforða (nafn á áhöld og hráefni) þekkingu á setningagerð (hvernig á að telja, nota deiligreinar og boðhátt) þekkingu á menningu (hvaðan koma uppskriftirnar, hvaða hefðir eru tengdir þeim) Í lok hvers tíma koma…