Sumarfrístund á frönsku „tertugerð“ frá 20. til og með 24. júní, kl. 13-17
Skráningu lokið Þessi vinnustofa í tertugerð á frönsku er ætluð börnum sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum degi uppgötva þátttakendur eina uppskrift af sætri eða saltri tertu. Börnin uppgötva ávexti og grænmeti sem ræktuð eru í ýmsum svæðum í Frakklandi. Síðasta daginn velja börnin uppáhalds uppskrift sína og bjóða foreldrum sínum að smakka. Markmið…