Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Vetrarönn 2025 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Einkatími

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Ritsmiðja á frönsku fyrir 8 til 13 ára börn – Búum til jólablað! – fimmtudaga kl. 16-18

Búum til jólablað! Hefur þú áhuga á blaðamennsku? Langar þig að taka viðtal við jólasveininn? Kanntu að tala um veðrið? Viltu skrifa sögur? Hvað um að deila uppskrift og skrifa hana? Það er nú hægt með því að taka þátt í ritsmiðjunni í Alliance Française! Á þessari ritsmiðju mun það snúast um að finna titil,…

Listasmiðja á frönsku „Undirbúum jólin“ fyrir 4 til 6 ára börn – fimmtudaga kl. 9-12

Undirbúum jólin! Þessi listasmiðja er ætluð börnum á aldrinum 4 til 6 ára og hefur það markmið að efla frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur, föndur o.s.frv. Þema: Undirbúum jólin! Upplýsingar Aldur: 4 til 6 ára Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8…

A1.1 – Vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Hrekkjavaka – Margot Pichon – mánudaginn 28. október 2024 kl. 9:30-12:30

Hrekkjavaka er á bak við dyrnar. Í þessari listasmiðju munu börnin uppgötva heim hrekkjavökunnar og útbúa skraut með ýmsum hætti. Margot Pichon mun bjóða upp á föndur og flóttaleik. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt). Markmið að uppgötva nýjan orðaforða í…

Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Sjálfsmyndir – Estelle Pollaert – föstudaginn 25. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín útbúa sjálfsmyndir! Í þessari listasmiðju hafa börnin tækifæri til að búa til sína eigin sjálfsmynd! Þessi smiðja er hönnuð til að hjálpa börnum að tjá sköpunargáfu sína og kanna sjálfsmynd sína í gegnum list. Þátttakendur munu útbúa sjálfsmyndir með listakonunni Estelle Pollaert. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Klippimyndir – Estelle Pollaert – fimmtudaginn 24. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín uppgötva matvæli og matargerð á frönsku í gegnum klippimyndalist! Klippimynd (e. Collage) er aðferð í myndlist sem felst í að raða saman hlutum eins og úrklippum úr dagblöðum og öðru tilfallandi á myndflötinn, líma það saman og jafnvel mála síðan, til að mynda nýtt samhengi á milli hlutanna. Þátttakendur munu útbúa klippimyndir…

Bon voyage ! Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Vetrarönn 2024 – þriðjudaga kl. 16:30-18:00

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

A2.1 – Vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 1 Námskeiðið A2.1 er í beinu framhaldi af A1 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að fagna einhverju, að skipuleggja viðburð, að segja gamansögu o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum (32 klst.) Staðnám með…