Eins dags námskeið á frönsku – Fyrstu kvenleikstjórar kvikmyndasögunnar – föstudagur 28. maí 2021

Eins dags námskeið á frönsku – Fyrstu kvenleikstjórar kvikmyndasögunnar Til að byrja með horfa þátttakendur á útdrætti af völdum bíómyndum til að hefja umræðu um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar. Þátttakendur uppgötva meðal annars verk þeirra Alice Guy og Agnès Varda. Eftir hádegi æfa nemendur að skrifa á frönsku með því að búa til stutta texta í…

Eins dags námskeið á frönsku – Franska í gegnum leiklist – föstudagur 7. maí 2021

Eins dags námskeið – Franska í gegnum leiklist Þessi vinnustofa er ætluð þeim sem vilja nota og rifja upp frönsku sína með því að nota leiklist. Nemendur efla þá talmálið en líka hvernig á að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skapandi hátt. Markmiðið er að líða…

Eins dags frönskunámskeið – Upprifjun: þátíð sagna í frönsku – föstudagur 30. apríl 2021

Eins dags frönskunámskeið – Upprifjun: þátíð sagna í frönsku Á þessum degi hafa nemendur tækifæri til að rifja upp og/eða bæta sig í að nota þátíð í frönsku. Kennarinn býður upp á ýmis verkefni til þess að efla skilning og tjáningu á rituðu og töluðu máli. Námskeiðið hefur það markmið að efla kunnáttu sína í…

Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman, fimmtudaginn 29. apríl 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu bíómyndarinnar „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman (2019). Lengd: 81 mín Ágrip Été 1998, Kaboul en ruines est occupée par les talibans. Mohsen et Zunaira sont…

Eins dags námskeið á frönsku – Cancel Culture fyrirbærið í Frakklandi – föstudagur 23. apríl 2021

Eins dags námskeið á frönsku – Kynning á „Cancel Culture“ í Frakklandi Á þessum degi geta þátttakendur uppgötvað hvernig frönsku fjölmiðlanir (hefðbundnir og nýjir) fjalla um „Cancel Culture“ í Frakklandi. Þátttakendur lesa blaðagreinar, hlusta á útvarpsefni og horfa á myndbönd til þess að skilja betur þetta fyrirbæri og freista þess að skilgreina það. Lágmarksstig námskeiðsins…

Skilningarvitin fimm – Vísindavinnustofa á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn, laugardaginn 10. apríl 2021 kl. 15-16

Alliance Française í Reykjavík og félagið Reykjavík Accueil bjóða upp á vísindavinnustofu á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn. Þemað er „Skilningarvitin fimm“. Í þessari vinnustofu uppgötva börnin skilningarvitin fimm í gegnum skemmtilega skynjaleiki. Upplýsingar Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 3 til 6 ára. Nemendur þurfa að skilja frönsku til að geta fylgst með…

Heimspeki fyrir 12 til 16 ára unglinga á frönsku – Bíóklúbbur á föstudögum frá 9. til 23. apríl 2021, kl. 18:30-20:00

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 12 til 16 ára unglingum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bíómyndum. Après avoir regardé un film, le professeur encouragera les adolescents à dégager les concepts intéressants. Une discussion s’engagera alors en se référant d’abord au film lui-même, puis en débordant sur les expériences de…

Heimspeki fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku – Vinnustofa á laugardögum frá 10. til 24. apríl 2021, kl. 10-11

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 8 til 12 ára börnum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bókum fyrir börn. Meðal annars verður fjallað um vináttu, fjölskyldu o.s.frv. À partir de la lecture d’un album jeunesse, le professeur aidera les enfants à dégager un thème. Marion lancera la discussion en posant…

Bókaráðuneyti barnanna fyrir 5 til 8 ára börn á laugardögum frá 10. apríl til 8. maí 2021

Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og AM forlag bjóða upp á bókaráðuneyti barnanna á laugardögum frá 10. apríl til 8. maí 2021. Markmiðið er að kynna 5 bækur sem AM forlag valdi fyrir börnin. Á hverjum laugardegi verður upplestur einnar bókar úr valinu. Eftir upplesturinn ræða börnin um bókina með Adeline…

Bíóklúbbur á frönsku „Papicha“ eftir Mounia Meddour, fimmtudaginn 18. mars 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur „Papicha“ eftir Mounia Meddour Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og af nýja bíóklúbbnum á frönsku býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma upp á sýningu bíómyndarinnar „Papicha“ eftir Mounia Meddour (2019). Lengd: 109 mín Ágrip Algeirsborg á sjöunda áratugnum. Nedima er 18 ára og býr í háskólabyggingu. Draumurinn hennar…