Talnámskeið: Info, Intox, Infox: misvísandi upplýsingar í frönskum fjölmiðlum í dag – Vorönn 2022 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15
Talnámskeið og talþjálfun Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Ýmis þemu verða í boði: fréttir, þjóðfélag, menning Frakklands. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu…