Vinnustofa í matargerð á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2022 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Í þessari vinnustofu uppgötva þátttakendur einfaldar uppskriftir í hverri viku. Þeir elda og bæta kunnáttu sína í frönsku. Þeir bæta meðal annars: orðaforða (nafn á áhöld og hráefni) þekkingu á setningagerð (hvernig á að telja, nota deiligreinar og boðhátt) þekkingu á menningu (hvaðan koma uppskriftirnar, hvaða hefðir eru tengdir þeim) Í lok hvers tíma koma…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-11 ára) – Haustönn 2022 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 11 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Ljósmyndun á frönsku fyrir unglinga (12 ára +) – Haustönn 2022 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð unglingum frá 12 ára sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum ljósmyndun. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að helstu atriði og aðferðir í ljósmyndun. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði ljósmyndasýning handa foreldrunum. Markmið að bæta kunnáttu…

Bíóklúbbur á frönsku „Décolonisations – La fracture 1931-1954“, föstudaginn 30. september 2022 kl. 19:30

„Décolonisations – La fracture 1931-1954“ Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Décolonisations – La fracture 1931-1954“ með enskum texta (80 mín). Ágrip The split (1931-1954): In the 1930s, when the French colonial empire was at its height, the first demands for independence began to make themselves heard,…

Vinnustofa – Listaverk á gifsi í öfugri fjarvídd, laugardaginn 24. september 2022, kl. 13:30-16:30

Listakonan Claire Gonçalves býður upp á vinnustofu þar sem maður tileinkar sér aðferð til að mála á gifs. Þátttakendur verða beðnir um að koma með hlut úr daglegu lífi. Þessi hlutur verður þá notaður sem fyrirmynd fyrir framkvæmd listaverks í öfugri fjarvídd (aðferð við myndun fjarvíddar þar sem samsíða línur virðast renna saman fyrir framan…