A1.1 – Vorönn 2024 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Bókmenntir á frönsku „Vivre vite“ eftir Brigitte Giraud – Goncourt 2022 – Vorönn 2024 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Nóttin – 19. og 20. febrúar kl. 9-12

Láttu börnin þín uppgötva heim næturinnar! Skammdegið er farið að klárast. Af þessu tilefni fá börnin á aldrinum 5 til 11 ára tækifæri til að uppgötva heim næturinnar og myrkursins á frönsku í tvo morgna með Margot. Á dagskrá: verkefni í kringum skynfærin fjögur þegar sjón er takmörkuð, hugleiðing um ótta og leiðir til að…

Vísindasmiðjur á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Seinni vetrarönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Hefur barnið þitt áhuga á vísindum? Þessar vísindasmiðjur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum skemmtilegar vísindatilraunir. Börnin muna læra að nota frönsku á skemmtilega, skapandi og vísindalegan hátt! Nemendur munu uppgötva grunnhugtök eðlisfræði, efnafræði og líffræði með því að nota skemmtilegar tilraunir og einfaldar útskýringar.…

Bókmenntir á frönsku – Seinni vetrarönn 2024 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

B1.2 – Seinni vetrarönn og vorönn 2024 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 2 Námskeiðið B1.2 er í beinu framhaldi af B1.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tala um vandamál og frumkvæði, að kynna vísindæfni og óvissuatriði, að tala um staðreyndir og segja sögur, að gagnrýna og sýna áhuga á einhverju…

A2.3 – Seinni vetrarönn og vorönn 2024 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 3 Námskeiðið A2.3 er í framhaldi af A2.2 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að lýsa tilfinningum, að segja frá sjálfum sér, að gera greiða, að tjá óskir o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 8 vikur af…

A2.1 – Seinni vetrarönn og vorönn 2024 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 10-12

Aflýst Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 1 Námskeiðið A2.1 er í beinu framhaldi af A1 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að fagna einhverju, að skipuleggja viðburð, að segja gamansögu o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 16 vikur af námskeiðum (32 klst.)…

A2.1 – Seinni vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12

Aflýst Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 1 Námskeiðið A2.1 er í beinu framhaldi af A1 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að fagna einhverju, að skipuleggja viðburð, að segja gamansögu o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum (32 klst.) Staðnám…

B2.4 – Seinni vetrarönn og vorönn 2024 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 4 Námskeiðið B2.4 er í beinu framhaldi af B1.3 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…