Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna – Seinni vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15
Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…