Sumarfrístund á frönsku „skuggabrúðuleiklist “ frá 21. júní til og með 2. júlí, kl. 13-17 (tvær vikur)

Í byrjun vinnustofunnar uppgötva börnin dæmi um skuggabrúðuleiklist. Eftir hafa fengið innblástur úr þessum dæmum búa þau til sögu og skapa þeirra eigin persónur. Síðan, búa börnin til svið og skuggabrúður sem þau nota fyrir sýninguna sem verður sýnd foreldrunum síðasta daginn. Markmið að uppgötva skuggabrúðuleiklist að læra að búa til sögur og persónur að…

Sumarfrístund á frönsku „veggjalist“ frá 21. júní til og með 2. júlí, kl. 13-17

Í tvær vikur búa þátttakendur til veggjalist, samkvæmt þema, á lóð franska sendiherrabústaðarins sem er staðsettur í Skálholtsstíg. Í fyrri vikunni finna þátttakendur saman hugmynd um veggmynd sem á að búa til. Þeir rannsaka, gera skissur, ákveða liti og búa til pappírsútgáfu af myndinni. Í seinni vikunni fara þátttakendur að mála myndina á vegg lóðarinnar…

Sumarfrístund á frönsku „frönsk matargerð“ frá 5. til og með 9. júlí, kl. 13-17

Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 6 til 10 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum degi uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Þeir elda einn rétt frá héraði dagsins. Síðasta daginn velja þátttakendur uppáhalds uppskrift þeirra og bjóða foreldrum sínum að smakka. Héruðin sem…

Sumarfrístund á frönsku „list úr náttúrulegum efnivið“ frá 12. til og með 16. júlí, kl. 13-17

Á þessari vinnustofu búa börnin til list í opinberu rými úr náttúrulegum efnivið. Þátttakendur finna líka efnivið í ferðum í lystigarði, við sjóinn og í skógi til þess að geta líka búið til samklipp, grasasafn og ýmis listaverk í Alliance Française. Þátttakendur þurfa að vera klæddir eftir veðri (pollagallar, stígvél, vettlingar, o.s.frv.) Markmið að efla…

Sumarfrístund á frönsku „tilfinningar“ frá 19. til og með 23. júlí, kl. 13-17

Það hjálpar manni að líða vel og efla sjálfsöryggi með því að þekkja tilfinningar sínar og vita hvernig á að tala um þær. Þessi sumarfrístund býður þátttakendum að uppgötva og efla orðaforða sem tengist tilfinningum. Þátttakendur læra einnig hvernig á að tala um tilfinningar sínar á skemmtilegan hátt í gegnum leiklist og látbragðsleik. Börnin uppgötva…

Sumarfrístund á frönsku „búum til kamishibaï“ frá 26. til og með 30. júlí, kl. 13-17

Þessi sumarfrístund býður upp á að uppgötva Kamishibaï sem er lítið japanskt leikhús/svið úr pappír eða kartoni. Börnin uppgötva sögu þessar listar, búa til sögu og sviðsmyndir. Í lok frístundarinnar flytja börnin söguna með því að nota Kamishibaï sviðið. Markmið að uppgötva kamishibaï list að uppgötva ólíka menningarheima að læra nýjar aðferðir við skapandi list…

Skilningarvitin fimm – Vísindavinnustofa á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn, laugardaginn 10. apríl 2021 kl. 15-16

Alliance Française í Reykjavík og félagið Reykjavík Accueil bjóða upp á vísindavinnustofu á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn. Þemað er „Skilningarvitin fimm“. Í þessari vinnustofu uppgötva börnin skilningarvitin fimm í gegnum skemmtilega skynjaleiki. Upplýsingar Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 3 til 6 ára. Nemendur þurfa að skilja frönsku til að geta fylgst með…

Heimspeki fyrir 12 til 16 ára unglinga á frönsku – Bíóklúbbur á föstudögum frá 9. til 23. apríl 2021, kl. 18:30-20:00

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 12 til 16 ára unglingum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bíómyndum. Après avoir regardé un film, le professeur encouragera les adolescents à dégager les concepts intéressants. Une discussion s’engagera alors en se référant d’abord au film lui-même, puis en débordant sur les expériences de…

Heimspeki fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku – Vinnustofa á laugardögum frá 10. til 24. apríl 2021, kl. 10-11

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 8 til 12 ára börnum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bókum fyrir börn. Meðal annars verður fjallað um vináttu, fjölskyldu o.s.frv. À partir de la lecture d’un album jeunesse, le professeur aidera les enfants à dégager un thème. Marion lancera la discussion en posant…

Bókaráðuneyti barnanna fyrir 5 til 8 ára börn á laugardögum frá 10. apríl til 8. maí 2021

Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og AM forlag bjóða upp á bókaráðuneyti barnanna á laugardögum frá 10. apríl til 8. maí 2021. Markmiðið er að kynna 5 bækur sem AM forlag valdi fyrir börnin. Á hverjum laugardegi verður upplestur einnar bókar úr valinu. Eftir upplesturinn ræða börnin um bókina með Adeline…