Vinnustofa á frönsku fyrir 5/8 ára í vetrarleyfinu 17. og 18. febrúar 2022

Það hjálpar manni að líða vel og efla sjálfsöryggi með því að þekkja tilfinningar (gleði og depurð) og vita hvernig á að tala um þær. Þessi vinnustofa býður þátttakendum að uppgötva og efla orðaforða sem tengist tilfinningum. Þátttakendur búa til listaverk sem verður sýnt í lok vinnustofunnar. Markmið efla orðaforða til að lýsa tilfinningum sínum…

Vinnustofa á frönsku fyrir 8/12 ára í vetrarleyfinu 17. og 18. febrúar 2022

Það hjálpar manni að líða vel og efla sjálfsöryggi með því að þekkja tilfinningar sínar og vita hvernig á að tala um þær. Þessi vinnustofa býður upp á að tala um tilfinningar sínar í gegnum teiknimyndasögur. Þátttakendur læra að búa til sögu og teikna teiknimyndasyrpur til þess að segja frá tilfinningum sínum (reiði og hræðslu).…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-11 ára) – Vorönn 2022 – föstudaga kl. 16-18

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 11 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Vinnustofa í matargerð á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Vorönn 2022 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Í þessari vinnustofu uppgötva þátttakendur einfaldar uppskriftir í hverri viku. Þeir elda og bæta kunnáttu sína í frönsku. Þeir bæta meðal annars: orðaforða (nafn á áhöld og hráefni) þekkingu á setningagerð (hvernig á að telja, nota deiligreinar og boðhátt) þekkingu á menningu (hvaðan koma uppskriftirnar, hvaða hefðir eru tengdir þeim) Í lok hvers tíma koma…

Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 8 ára börn – Kvikmyndagerð: á bak við tjaldið – 22. 25. og 26. október kl. 9:30-12:00

Þessar vinnustofur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára sem vilja uppgötva kvikmyndaheiminn á bak við tjaldið. Þrjú þemu verða í boði: föstudagur: förðun / brelluförðun mánudagur: búningar þriðjudagur: leikmyndir Markmið að uppgötva kvikmyndaheiminn að nota frönsku til að þróa sköpunargáfu að efla orðaforðann tengdur kvikmyndaheimi að vinna saman í hópi Dagsetningar og tímasetningar…

Bókaráðuneyti barnanna fyrir 5 til 8 ára börn á laugardögum frá 9. október til og með 13. nóvember 2021

Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og AM forlag bjóða upp á bókaráðuneyti barnanna á laugardögum frá 9. október til og með 13. nóvember 2021. Markmiðið er að kynna 5 bækur sem AM forlag valdi fyrir börnin. Á hverjum laugardegi verður upplestur einnar bókar úr valinu. Eftir upplesturinn ræða börnin um bókina…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-11 ára) – föstudaga kl. 15:30-17:30

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 11 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Vinnustofa í matargerð á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – föstudaga kl. 16:00-17:30

Í þessari vinnustofu uppgötva þátttakendur einfaldar uppskriftir í hverri viku. Þeir elda og bæta kunnáttu sína í frönsku. Þeir bæta meðal annars: orðaforða (nafn á áhöld og hráefni) þekkingu á setningagerð (hvernig á að telja, nota deiligreinar og boðhátt) þekkingu á menningu (hvaðan koma uppskriftirnar, hvaða hefðir eru tengdir þeim) Í lok hvers tíma koma…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 1 til 3 ára börn á laugardögum, kl. 9-10

Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika sér með því að bjóða upp á skemmtileg og þroskandi verkefni ásamt skemmtilegum þemum fyrir ungabörn: sögustundir,…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 3 til 5 ára börn á laugardögum, kl. 10:15-11:45

Í sumar verða frönskutímar Maternelle aðeins lengri. Þessi framlenging gefur tækifærið til að halda áfram námið sem var tekið í skólaárinu, og njóta föndurs og skemmtilegra verkefna á sama tíma. Markmið tímana er að efla orðaforðann og þróa börnin málvísindalega. Hópnum verður skipt í tvennt samkvæmt aldri barna ef hægt verður að skrá nóg af…