Listasmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Vetrarönn 2025 – föstudaga kl. 16:00-17:30
Hefur barnið þitt áhuga á skapandi handverki? Listasmiðjan er ætluð börnum á aldrinum 5 til 8 ára sem vilja bæta frönskukunnáttu sína í gegnum skapandi handverk. Börn munu læra að nota frönsku á skapandi og listrænan hátt! Upplýsingar Smiðjan er ætluð nemendunum frá 5 ára til 8 ára. Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur…