Sumarfrístund á frönsku „list úr náttúrulegum efnivið“ frá 4. til og með 8. júlí, kl. 13-17
Skráningu lýkur 20. júní Á þessari vinnustofu búa börnin til list í opinberu rými úr náttúrulegum efnivið. Þátttakendur finna líka efnivið í ferðum í lystigarði, við sjóinn og í skógi til þess að geta líka búið til samklipp, grasasafn og ýmis listaverk í Alliance Française. Síðasta daginn verður boðið upp á rafræna listasýningu fyrir foreldra.…