Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi börn 2.2 (7 til 8 ára) – þriðjudaga kl. 16:45-18:00
Námskeið 2 í Cycle 2 er framhald kennslunnar í námskeiði 1. Því er ætlað að efla kunnáttu í skrifmáli. Þetta stig er efling skriftar og lestrar í frönsku. Nemendur bæta getu sína í talmáli og skrifmáli: að lesa flóknari atkvæði, að uppgötva stafsetningu og fjölbreyttari texta o.s.frv. Nemendurnir efli áhuga sinn á textum og bókmenntum.…