Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Sköpun skordýra úr endurunnum efnum – föstudaginn 28. febrúar 2025 kl. 9:30-12:30

Komdu og taktu þátt í skemmtilegri og skapandi smiðju þar sem við búum til skordýr úr endurunnum plast- og pappírsefnum! Þetta er einstakt tækifæri til að æfa frönsku á meðan við þjálfum ímyndunaraflið og lærum um umhverfisvernd. Þátttakendur munu útbúa skordýrin með listakonunni Estelle Pollaert. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á…

Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Andlitsmyndir í anda Matisse, Picasso og Van Gogh – fimmtudaginn 27. febrúar 2025 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín útbúa andlitsmyndir! Í þessari listasmiðju hafa börnin tækifæri til að búa til andlitsmyndir! Þessi smiðja er hönnuð til að hjálpa börnum að tjá sköpunargáfu sína með því að skapa þrjár andlitsmyndir í anda þriggja brautryðjenda listarinnar: Matisse (aðferð að eigin vali – klippimynd, málning, vaxlitir…) Picasso (aðferð – klippimynd) Vincent Van Gogh…

Spunaspil á frönsku fyrir 8 til 12 ára börn – 24., 25., og 26. febrúar 2025 kl. 9:30-12:30

Komdu í ótrúlegt ævintýri á frönsku! Í þessari skemmtilegu vinnustofu munu börnin bregða sér í hlutverk og lifa sig inn í ævintýraheim þar sem þau þurfa að leysa gátur, vinna saman og spinna samtöl á frönsku. Með hlutverkaleiknum auka þau orðaforða sinn, bæta munnlega tjáningu og öðlast sjálfstraust – á meðan þau skemmta sér konunglega!…

Smiðja „Ljósmyndun í myrkrinu / Luminogram“ fyrir 8 til 13 ára börn föstudaga kl. 14:20-15:50

Smiðja „Ljósmyndun í myrkrinu / Luminogram“ Þessi skemmtilega smiðja er nálgun á tilraunaljósmyndun. Í herbergi, með slökkt ljós, vinna þátttakendur með ljósgjafa og móta ljósið til að mynda ljósmyndir á silfurpappír. Þessi aðferð sem kallast „ljósmynd“ nær aftur til uppruna ljósmyndunar, til sögu hennar. Listakonan, Aurélie Raidron, mun ákveða með þátttakendunum ákveðna leikmynd af myndunum…

Ritsmiðja á frönsku fyrir 8 til 13 ára börn – Búum til fréttablað! – þriðjudaga kl. 16:00-17:30

Búum til fréttablað! Hefur þú áhuga á blaðamennsku? Langar þig að skrifa greinar um frönsku kvikmyndahátíðina? Kanntu að tala um veðrið og fréttirnar? Viltu skrifa sögur? Hvað um að deila uppskrift og skrifa hana? Það er nú hægt með því að taka þátt í ritsmiðjunni í Alliance Française! Á þessari ritsmiðju mun það snúast um…

Listasmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Vetrarönn 2025 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Hefur barnið þitt áhuga á skapandi handverki? Listasmiðjan er ætluð börnum á aldrinum 5 til 8 ára sem vilja bæta frönskukunnáttu sína í gegnum skapandi handverk. Börn munu læra að nota frönsku á skapandi og listrænan hátt! Upplýsingar Smiðjan er ætluð nemendunum frá 5 ára til 8 ára. Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Vetrarönn 2025 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Einkatími

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Ritsmiðja á frönsku fyrir 8 til 13 ára börn – Búum til jólablað! – fimmtudaga kl. 16-18

Búum til jólablað! Hefur þú áhuga á blaðamennsku? Langar þig að taka viðtal við jólasveininn? Kanntu að tala um veðrið? Viltu skrifa sögur? Hvað um að deila uppskrift og skrifa hana? Það er nú hægt með því að taka þátt í ritsmiðjunni í Alliance Française! Á þessari ritsmiðju mun það snúast um að finna titil,…

Listasmiðja á frönsku „Undirbúum jólin“ fyrir 4 til 6 ára börn – fimmtudaga kl. 9-12

Undirbúum jólin! Þessi listasmiðja er ætluð börnum á aldrinum 4 til 6 ára og hefur það markmið að efla frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur, föndur o.s.frv. Þema: Undirbúum jólin! Upplýsingar Aldur: 4 til 6 ára Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8…