Bókmenntabröns – Kaffi, kimchi og camembert með Clémentine Mélois og Victor Pouchet föstudaginn 25. apríl 2025 kl. 10

Bókmenntabröns Kaffi, kimchi og camembert með Clémentine Mélois og Victor Pouchet. Þátttakendur: Clémentine Mélois, rithöfundur, og Victor Pouchet, rithöfundur, í viðurvist Hervé Le Tellier, Goncourt-verðlaunahafa 2020, og í samstarfi við Bókmenntahátíðina í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi. Komið og hittið tvo upprennandi franska rithöfunda, Clémentine Mélois og Victor Pouchet, í Alliance Française til að…

Bakstur á frönsku með Clara á laugardögum kl. 14-16

Bakstur á frönsku með Clara Markmiðið með námskeiðinu er að hjálpa þér að bæta frönsku þína á meðan þú lærir að búa til klassíska franska eftirrétti, suma þekkta og aðra síður þekkta! Sítrónubaka, île flottante, smákökur eða jafnvel tiramisu, þessar uppskriftir verða engin ráðgáta fyrir þig lengur! Nemendur munu læra ýmsar aðferðir (hvernig á að…

„extra tilfinning“ eftir Claire Paugam – Einkasýning – 1. febrúar til og með 1. júní 2025

„extra tilfinning“ eftir Claire Paugam – Einkasýning extra tilfinning, einkasýning Claire Paugam, leikur sér með ímynd ljósmynda sem fullkomin birtingarmynd raunveruleikans. Með því að breyta myndunum bæði líkamlega og stafrænt, taka ljósmyndir hennar á sig ljóðræna vídd, spegilmynd af aukatilfinningunn (sentiment extra) sem hún finnur við myndatöku. extra nálægt er staðbundin innsetning búin til fyrir anddyri…