Uppgötvun frönskumælandi eyja á íslensku – Gérard Lemarquis
Uppgötvun frönskumælandi eyja: skemmtilegar ferðasögur og handhægar upplýsingar fyrir ferðalög GÉRARD LEMARQUIS Í tilefni af hátíð franskra tungu verða boðnir tveir fyrirlestrar á íslensku fyrir þá sem vilja uppgötva frönskumælandi eyjar. Karabísku eyjarnar – þriðjudaginn 13. mars kl. 20:00 Franska Pólýnesían – þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00 Gérard Lemarquis var frönskukennari í…