Ru – Charles-Olivier Michaud

Ru eftir Charles-Olivier Michaud Handrit: Kim Thúy, Jacques Davidts Tegund: Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 120 mín. Aðalhlutverk: Chloé Djandji, Chantal Thuy, Jean Bui, Olivier Dinh Eftir hættulega sjóferð og dvöl í flóttamannabúðum í Malasíu fær unga víetnamska stúlkan Tinh og fjölskylda hennar hæli í Kanada. En fyrir Tinh reynist aðlögunin ekki auðveld,…

Jack and the Cuckoo-Clock Heart / Jack et la mécanique du cœur – Stéphane Berla, Mathias Malzieu

Jack and the Cuckoo-Clock Heart eftir Stéphane Berla, Mathias Malzieu Tegund: Animation, Romance, Adventure, Drama, Fantasy Tungumál: Franska með enskum texta 2014, 94 mín. Aðalhlutverk: Mathias Malzieu, Olivia Ruiz, Grand Corps Malade Jack fæddist árið 1874 í Skotlandi á kaldasta degi ársins. Vegna þessa fimbulkulda hætti hjarta hans að slá. Ljósmóðirin í Edinborg bjargar honum…

Universal Language / Une langue universelle – Matthew Rankin

Universal Language eftir Matthew Rankin Tegund: Drama, Comedy Tungumál: Persneska með enskum texta 2024, 89 mín. Aðalhlutverk: Matthew Rankin, Ila Firouzabadi, Pirouz Nemati, Rojina Esmaeili Hinn innilokaði Matthew yfirgefur Montreal til að heimsækja veika móður sína og snýr aftur til heimabæjar síns, Winnipeg. En í þessari kaldhæðnu og absúrdísku kanadísku gamanmynd virðist eins og tími og…

The Balconettes / Les Femmes au balcon – Noémie Merlant

The Balconettes eftir Noémie Merlant Tegund: Comedy, Fantasy Tungumál: Franska með íslenskum texta 2024, 105 mín. Aðalhlutverk: Souheila Yacoub, Noémie Merlant, Annie Mercier, Sanda Codreanu Þegar hitabylgja skellur á í hverfinu Marseille byrja þrjár stúlkur að daðra við nágranna sinn af svölunum. Úr verður að þau ákveða að fá sér drykk saman heima hjá honum…

Misericordia / Miséricorde – Alain Guiraudie

Misericordia eftir Alain Guiraudie Tegund: Comedy, Drama Tungumál: Franska með íslenskum texta 2024, 102 mín. Aðalhlutverk: Félix Kysyl, Catherine Frot, Jean-Baptiste Durand, Jacques Develay Jérémie er mættur í heimabæ sinn í jarðarför fyrrverandi yfirmanns síns, sem er bakarinn í þorpinu. Hann ákveður að staldra við í nokkra daga og búa hjá ekkju mannsins. Dularfullt mannshvarf,…

Leyndarmál Nínu og broddgöltsins / Nina et le secret du hérisson – Jean-Loup Felicioli, Alain Gagnol

Leyndarmál Nínu og broddgöltsins eftir Jean-Loup Felicioli, Alain Gagnol Tegund: Animation, Family Tungumál: Franska með íslenskum texta 2023, 82 mín. Aðalhlutverk: Audrey Tautou, Guillaume Canet, Loan Longchamp Líf Nínu gjörbreytist þegar faðir hennar missir vinnuna í kjölfar fjárdráttar verkstjóra verksmiðjunnar sem hann vinnur hjá. En Nína gefst ekki upp og með aðstoð vina sinna leggur…

Greifinn af Monte Cristo / Le comte de Monte-Cristo – Matthieu Delaporte, Alexandre de La Patellière

Greifinn af Monte Cristo eftir Matthieu Delaporte, Alexandre de La Patellière Tegund: Adventure, History, Action, Drama, Romance, Thriller Tungumál: Franska með íslenskum texta 2024, 178 mín. Aðalhlutverk: Bastien Bouillon, Pierre Niney, Anaïs Demoustier Eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í fjórtán ár ranglega sakaður um landráð, tekst Edmond Dantès að flýja. Nú snýr hann…

All Your Faces / Je verrai toujours vos visages – Jeanne Herry

All Your Faces eftir Jeanne Herry Tegund: Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 118 mín. Aðalhlutverk: Jeanne Herry, Gaëlle Macé Val menntaskólanema á franskri kvikmynd var að þessu sinni Je verrai toujours vos visages (All your Faces) sem sýnd verður á Franskri Kvikmyndahátíð 2025. Fórnarlömb ofbeldisglæpa og gerendur hittast í meðferðarhópi til að eiga samtal og læknast…

Daaaaaalí! – Quentin Dupieux

Daaaaaalí! eftir Quentin Dupieux Tegund: Comedy, Fantasy Tungumál: Franska með enskum texta 2024, 77 mín. Aðalhlutverk: Anaïs Demoustier, Édouard Baer, Jonathan Cohen Í þessari skrautlegu og skemmtilegu kvikmynd úr smiðju Quentin Dupieux (Deerskin, Yannick) hittir franskur blaðamaður hinn goðsagnakennda súrrealista Salvador Dalí í tengslum við heimildarmynd sem aldrei varð að veruleika. Kvikmyndin er einstakur óður til Dalí, þar…

A Little Something Extra / Un p’tit truc en plus – Artus

A Little Something Extra eftir Artus Tegund: Comedy Tungumál: Franska með íslenskum texta 2024, 99 mín. Aðalhlutverk: Ludovic Boul, Stanislas Carmont, Marie Colin, Théophile Leroy Þessi hlýja og skemmtilega kvikmynd segir frá óvæntum tengslum sem myndast á ólíklegustu stöðum. Þegar hópur fólks með ólíkan bakgrunn kemur saman, leiðir tilviljun til dásamlegra augnablika sem minna okkur…