Sýning á kvikmyndinni „Cohabiter“ eftir Halima Elkhatabi og matarsmökkun föstudaginn 4. apríl 2025 kl. 19

Sýning á kanadísku kvikmyndinni Cohabiter eftir Halima Elkhatabi – með smökkun á kanadískum matvælum Kanadíska sendiráðið á Íslandi býður þér í einstaka kvöldstund með sýningu á kvikmyndinni Cohabiter eftir Halima Elkhatabi. Þessi áhrifamikla heimildamynd fjallar um áskoranir og fjölbreytileika samlífsins í gegnum innblásnar frásagnir. Eftir sýninguna verður boðið upp á smökkun á kanadískum matvælum, frábært…

Sýning á heimildamyndinni „Voyages“, spjall, tónlist og léttvínsglas föstudaginn 28. mars 2025 kl. 19

Sýning á heimildamyndinni „Voyages“, spjall, tónlist og léttvínsglas Komdu og upplifðu einstaka kvöldstund með sýningu á heimildamyndinni „Voyages, de celles et ceux que les chemins font“ í viðurvist franska leikstjórans Gabriel Cauchemet og íslenska tónlistarmannsins Borgars Magnasonar. Þessi ljóðræna kvikmynd fjallar um ferðalög – landfræðileg, persónuleg og listræn – í gegnum frásagnir fólks frá ólíkum menningarheimum.…

Sögustund á frönsku „Sögur frá Québec“ föstudaginn 28. mars 2025 kl. 14:30-15:30

Sögustund á frönsku „Sögur frá Québec“ Kennarar Alliance Française bjóða börnunum í ferðalag til Kanada með dásamlegum þjóðsögum! Uppgötvið sögur fullar af skemmtilegum persónum, forvitnilegum verum og heillandi hefðum. Skemmtilegur og lifandi lestur sem fær börnin til að dreyma, hlæja og ferðast í gegnum ímyndunaraflið sitt! Töfrandi stund fyrir alla fjölskylduna! 🌟📚 Þessi viðburður er…

„Níels er Napoléon“ Hátíðarsýning og vínsmökkun fimmtudaginn 20. mars 2025

Hver var Napoleon? Hver er Níels? Níels er Napoleon. „Níels er Napleon“ er lífleg leiksýning og óhefðbundin vínsmökkun. Láttu leiða þig í töfrandi ferðalag um söguslóðir Napóleons þar sem þú kynnist keisaranum í gegnum keiminn. Tres amusant og tres charmant leiksýning úr smiðju Gunnars S. Jóhannessonar í meðförum Níelsar. Níels Girerd er hálfur frakki sem…

Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 18. maí 2025 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal. Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau…

Afhending bóka á frönsku frá Kanadíska sendiráðinu, föstudaginn 22. mars 2024 kl. 14:30-15:30

Afhending bóka á frönsku frá Kanadíska sendiráðinu Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 býður kanadíska sendiráðið okkur kanadískar bækur á frönsku. Þær verða partur af bókasafninu okkar og munu vikka sjóndeildarhring frönskumælandi bókmennta. Öll velkomin ! föstudaginn 22. mars 2024 kl. 14:30-15:30 Alliance Française

Frönskufestival í Veröld – húsi Vigdísar, miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 15:30-18:00

Frönskufestival í tilefni af 50 ára afmæli Félags frönskukennara og alþjóðlegum degi franskrar tungu í Veröld – húsi Vigdísar Dagskrá kl. 15:30-16:30 í Auðarsal Verðlaunaafhending í myndbandasamkeppni frönskunemenda. Sendiherra Frakklands á Íslandi, Guillaume Bazard, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn. Veitt verða verðlaun í tveimur flokkum, grunnskólanemenda og framhaldsskólanema. Nemendur úr Laugalækjarskóla og Landakotsskóla syngja á…

Belgískur dagur, sunnudaginn 17. mars 2024 kl. 14-17

Belgískur dagur Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 vörpum við ljósi á Belgíu.  Fyrir börn: klæddu Manneken Pis skapaðu eigið atomium litaðu karnival grímuna þína frá Binche  litaðu belgíska fánann Fyrir alla: kynning á Adolphe Sax og örtónleikar á saxófón með Thomas Manoury. smökkun á vöfflum og sykurböku / hrísgrjónaböku. heitt súkkulaðismökkun. belgískar myndasögur…

Kynning á vísindatilraunum barna vísindasmiðjunnar, föstudaginn 15. mars 2024 kl. 16:00-17:30

Kynning á vísindatilraunum barna vísindasmiðjunnar á frönsku Síðan um miðjan janúar hafa börn komið í Alliance Française á föstudögum í vinnustofu á frönsku til að uppgötva heim vísindanna. Þessi börn munu kynna uppáhalds vísindatilraunir sínar fyrir foreldrum og almenningi 15. mars. Kynningarspjöld sem börnin hafa útbúið verða líka til sýnis. Patrick Muanza, kongóskur doktorsnemi við…

Boðhlaup í kringum heiminn í Klifurhúsinu, fimmtudaginn 14. mars 2024 kl. 9-10

Komið og takið þátt í boðhlaupi í Klifurhúsinu! Í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024, sem fram fara í París, standa franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík fyrir boðhlaupi sem er hluti af boðhlaupi um allan heim sem á sér stað þann 14. mars. Klifur er eitt af nýjum íþróttum í…