Franskar bókmenntir

Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda.

Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og samfélag Frakklands. Námskeiðið verður aðallega haldið í talmáli.

Stig A2 – B1/B2
Kennari: Clara Salducci

Bókin

Le texte étudié à la session d’automne 2019 est « D’autres vies que la mienne » d’Emmanuel Carrère.

Emmanuel Carrère raconte d’autres vies que la sienne, des existences qui ont croisé la sienne, par hasard ou pas, pour lui devenir irrémédiablement liées. Ce sont celles de Philippe, Jérôme et Delphine, le grand-père et les parents de la petite Juliette, morte au Sri Lanka lors du tsunami de 2004. Celle aussi d’une autre Juliette, une jeune femme de 30 ans, qui décède d’un cancer.  Puis Patrice, le mari de Juliette. Celle encore d’Etienne, qui fut l’ami de Juliette, etc. Le récit bouleversant de « ces vies arrachées au vide » (Le Monde, mars 2009).

Markmið

  • að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda.
  • að þroskast í talmáli.
  • að bæta við sig orðaforða.
  • að auka þekkingu sína í franskri menningu og samfélagi.

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Frestun og viðurkenning

  • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annarinnar.
  • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 10. september til 26. nóvember 2019
  • TÍMASETNING: þriðjudaga, kl. 18-20 – Tvær klukkustundir í hverri viku, í 12 vikur
  • VERÐ: VERÐ:  48.000 kr. (45.600 kr. fyrir 31. ágúst 2019)
  • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 45.600 kr. (43.300 kr. fyrir 31. ágúst 2019)
    *
    skráningarskilmálar hér.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar