Bókaspjall um Litla prinsinn með Jean Posocco útgefanda og Guðrúnu Emilsdóttur þýðanda
Froskur útgáfa gefur út teiknimyndasögu um Litla prinsinn eftir Joann Sfar á íslensku í þessum mánuði. Af því tilefni heldur Alliance Française í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi bókaspjalli á íslensku með útgefanda bókarinnar, Jean Posocco og þýðenda hennar Guðrúnu Emilsdóttur. Gestir munu ræða um sína persónulegu upplifun af lestri bókarinnar og þessarar nýju þýðingu. Að loknu hringborði verða spurningar og svör.
Íslensk útgáfa teiknimyndabókarinnar verður seld á staðnum fyrir 3000 krónur (aðeins tekið við millifærslu).