Fríðindi og afsláttarkjör Alliance Française félaga

Með því að gerast félagi styður þú líka starfsemi Alliance Française í Reykjavík

Félagsskírteinið er nú í stafrænu formi!

Verðskrá

    • Árgjald: 6.000 kr. (frá degi innritunar)
    • Afsláttur: 5.000 kr. (frá degi innritunar).
      Fyrir nemendur, félaga Félags frönskukennara á Íslandi, félaga félags Reykjavík Accueil, ellilífeyrisþega og öryrkja.
GERAST FÉLAGI

Kaffihús, bakarí og veitingahús

Söfn, siglingar og afþreying

Verslanir

Skemmtun